Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Samúel Karl Ólason og Kristín Ólafsdóttir skrifa 24. nóvember 2024 10:30 Hraunkantar við varnargarðanna eru kældir áður en vinnuvélar eru notaðar til að hækka garðana. Vísir/Vilhelm Vinna við að kæla hraunið við varnargarðinn kringum Svartsengi og Bláa lónið hefur gengið mjög vel. Kælingin hefur staðið yfir frá því í gærkvöldi og mun halda áfram á meðan verið er að hækka varnargarðinn. Hraun rennur með varnargörðunum og hefur hraungarðurinn á köflum náð hæð varnargarðanna. Því er unnið að því að hækka varnargarðanna og er hraunkæling liður í því. Helgi Hjörleifsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og hraunkælingarstjóri, segir að hraunið sé kælt áður en vinnuvélar séu notaðar til að hækka varnargarðinn. „Við kælum hraunkantinn svo hægt sé að styðjast við þá,“ segir Helgi. „Að sjálfsögðu, ef að það opnast göt, svona hraunaugu í kantinum, þá reynum við að bregðast við því, kæla þau niður og loka þeim augum.“ Vinnan hófst í gærmorgun og Helgi segir hana hafa gengið ótrúlega vel. Dælingin sjálf, og kæling hraunsins, hófst svo í nótt. Verið er að kæla hraun á um 150 metra kafla á varnargarðinum og stendur til að hreyfa vinnuna, með vinnuvélum ef og þegar þörf er á. Helgi segir að kælingin muni halda áfram allan sólarhringinn þar til þeim verði sagt að hætta. Veðurstofa Íslands tilkynnti í morgun að virkni hefði minnkað í miðgígnum í eldgosinu en þaðan hefur hraunið flætt með varnargörðunum sem nú er verið að hækka. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Hraun rennur með varnargörðunum og hefur hraungarðurinn á köflum náð hæð varnargarðanna. Því er unnið að því að hækka varnargarðanna og er hraunkæling liður í því. Helgi Hjörleifsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og hraunkælingarstjóri, segir að hraunið sé kælt áður en vinnuvélar séu notaðar til að hækka varnargarðinn. „Við kælum hraunkantinn svo hægt sé að styðjast við þá,“ segir Helgi. „Að sjálfsögðu, ef að það opnast göt, svona hraunaugu í kantinum, þá reynum við að bregðast við því, kæla þau niður og loka þeim augum.“ Vinnan hófst í gærmorgun og Helgi segir hana hafa gengið ótrúlega vel. Dælingin sjálf, og kæling hraunsins, hófst svo í nótt. Verið er að kæla hraun á um 150 metra kafla á varnargarðinum og stendur til að hreyfa vinnuna, með vinnuvélum ef og þegar þörf er á. Helgi segir að kælingin muni halda áfram allan sólarhringinn þar til þeim verði sagt að hætta. Veðurstofa Íslands tilkynnti í morgun að virkni hefði minnkað í miðgígnum í eldgosinu en þaðan hefur hraunið flætt með varnargörðunum sem nú er verið að hækka.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira