Gervigreindin stýrði ferðinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 18:01 Ólafssynir í Undralandi, þeir Arnar Þór og Aron Már, fengu Steinda Jr. með sér í lið í nýtt verkefni. Aðsend „Við vitum ekki til þess að gervigreind hafi verið nýtt við að semja söguþráð fyrir leikþátt í hlaðvarpi áður,“ segir Arnar Þór, annar umsjónarmanna hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi. Hlaðvarpið Ólafssynir í Undralandi, sem er í umsjá Arons Más Ólafssonar og Arnars Þórs Ólafssonar, hefur nýlega gefið út alla þættina í þríleiknum Stjörnuvættir en þar bregða þeir á leik í áður óreyndu formi í hlaðvarpssenunni. Gestur þríleiksins er enginn annar en Steindi. „Söguþráður þríleiksins er byggður á handriti sem gervigreindin uppfærir í rauntíma á meðan á tökum stendur. Ég, Aron og Steindi eru aðalpersónur í leikþættinum og taka ákvarðanir um hvernig þeir skuli bregðast við vendingum sem gervigreindin fléttar inn í söguna. Þannig hefur gervigreindin hlutverk sem svokallaður „Gamemaster“ eða leikjameistari,“ segir Arnar Þór. View this post on Instagram A post shared by Ólafssynir í Undralandi (@undraland) Nú hafa allir þrír þættirnir verið gefnir út. Í fyrstu tveimur þáttunum tekst hópurinn á við ýmsar áskoranir, leysir gátur og hittir litríkar aukapersónur, bæði skáldaðar og raunverulegar. Sem dæmi bregða Inga Sæland og Sverrir Bergmann fyrir í sögunni. Aðspurðir hvort það sé í kortunum að gefa út fleiri eða jafnvel lengri leikþætti telur Aron það vera raunhæfan möguleika en þeir bíði enn eftir því að gervigreindin verði öflugri. „Þrátt fyrir að við séum gríðarlega sáttir með útkomu þessa þríleiks þá fundum við fyrir því að gervigreindin á enn þá talsvert langt í land til að höndla mikið lengra handrit.“ Hlaðvörp Gervigreind Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Hlaðvarpið Ólafssynir í Undralandi, sem er í umsjá Arons Más Ólafssonar og Arnars Þórs Ólafssonar, hefur nýlega gefið út alla þættina í þríleiknum Stjörnuvættir en þar bregða þeir á leik í áður óreyndu formi í hlaðvarpssenunni. Gestur þríleiksins er enginn annar en Steindi. „Söguþráður þríleiksins er byggður á handriti sem gervigreindin uppfærir í rauntíma á meðan á tökum stendur. Ég, Aron og Steindi eru aðalpersónur í leikþættinum og taka ákvarðanir um hvernig þeir skuli bregðast við vendingum sem gervigreindin fléttar inn í söguna. Þannig hefur gervigreindin hlutverk sem svokallaður „Gamemaster“ eða leikjameistari,“ segir Arnar Þór. View this post on Instagram A post shared by Ólafssynir í Undralandi (@undraland) Nú hafa allir þrír þættirnir verið gefnir út. Í fyrstu tveimur þáttunum tekst hópurinn á við ýmsar áskoranir, leysir gátur og hittir litríkar aukapersónur, bæði skáldaðar og raunverulegar. Sem dæmi bregða Inga Sæland og Sverrir Bergmann fyrir í sögunni. Aðspurðir hvort það sé í kortunum að gefa út fleiri eða jafnvel lengri leikþætti telur Aron það vera raunhæfan möguleika en þeir bíði enn eftir því að gervigreindin verði öflugri. „Þrátt fyrir að við séum gríðarlega sáttir með útkomu þessa þríleiks þá fundum við fyrir því að gervigreindin á enn þá talsvert langt í land til að höndla mikið lengra handrit.“
Hlaðvörp Gervigreind Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira