Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. nóvember 2024 14:14 Ástríður Jóhannesdóttir er framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar. Vísir Landskjörstjórn fundar nú síðdegis vegna slæmrar veðurspár á kjördag á Austurlandi og Norðvesturlandi. Þegar hefur verið greint frá því að ef veður verður svo slæmt á kjördag að það ógni öryggi talningarfólks eða kjörgagna að fara með það á milli staða verði það ekki gert. Þannig gæti verið möguleiki á að kjörfundi verði frestað, um allt að viku. Í samtali við fréttastofu segir Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar, að stjórnin muni funda nú síðdegis. „Þetta er bara þannig að við þurfum bara að meta stöðuna dag frá degi. Við erum að fara yfir þær sviðsmyndir sem koma til greina. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er óvissa í kortunum og allar okkar áætlanir taka mið af veðurspám,“ segir Ástríður. Vonir standi til að spárnar verði nákvæmari eftir því sem líður á vikuna. „Auðvitað vill maður bara vera við öllu búinn og vera búinn að ræða þá möguleika sem koma til greina, og vonast til þess að þurfa ekki að grípa til neinna óvenjulegra ráðstafana. Veðurguðirnir þurfa bara að vera með okkur.“ Alþingiskosningar 2024 Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Þegar hefur verið greint frá því að ef veður verður svo slæmt á kjördag að það ógni öryggi talningarfólks eða kjörgagna að fara með það á milli staða verði það ekki gert. Þannig gæti verið möguleiki á að kjörfundi verði frestað, um allt að viku. Í samtali við fréttastofu segir Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar, að stjórnin muni funda nú síðdegis. „Þetta er bara þannig að við þurfum bara að meta stöðuna dag frá degi. Við erum að fara yfir þær sviðsmyndir sem koma til greina. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er óvissa í kortunum og allar okkar áætlanir taka mið af veðurspám,“ segir Ástríður. Vonir standi til að spárnar verði nákvæmari eftir því sem líður á vikuna. „Auðvitað vill maður bara vera við öllu búinn og vera búinn að ræða þá möguleika sem koma til greina, og vonast til þess að þurfa ekki að grípa til neinna óvenjulegra ráðstafana. Veðurguðirnir þurfa bara að vera með okkur.“
Alþingiskosningar 2024 Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira