Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. desember 2024 10:25 Það var líf og fjör hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Það var nóg um að vera þessa helgina þar sem Alþingiskosningar og aðventan umvafði landsmenn. Kosningapartý flokkanna voru haldin víða um borgina og var því líf og fjör í Reykjavík. Þá voru jólahlaðborð fyrirtækja, þakkagjörðarveislur, tónleikar og utanlandsferðir einnig áberandi í liðinni viku. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Kosningagleði Eins og fór vonandi ekki fram hjá neinum voru Alþingiskosningar hér á landi um helgina og Íslendingar flykktust á kjörstað. Það sama átti við um frambjóðendur sem mættu í sínu fínasta pússi. Jón Gnarr og Jóga settu X við C um helgina. View this post on Instagram A post shared by Jón Gnarr (@jongnarr) Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, mætti með eiginmanni sínum Einari Bergi Ingvarssyni og dætrum þeirra tveimur á kjörstað um helgina. View this post on Instagram A post shared by Kristrún Frostadóttir (@kristrunfrosta) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra var glæsileg í ljósri dragt og kamelbrúnni kápu fyrir utan ráðhús Reykjavíkur þar sem hún setti X við D. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Helgi Ómars, áhrifavaldur og ljósmyndari, var ánæður með sinn mann, Pétur Björgvin Sveinsson sem var í framboði fyrir Viðreisn. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fyrsti í aðventu Fyrsti í aðventu var í gær og það eina sem ætti að vera framundan eru jólaljós, heitt kakó, skreytingar og gleði í hjörtum. Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, var vel búin á rölti um bæinn um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Skvísur í París Teboðs-vinkonurnar Sunneva Einarsdóttir og Birga Líf Ólafsdóttirir fögnuðu aðventunni í París þetta árið. Með þeim voru Hildur Sif Hauksdóttir og Sigríður Margrét. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Skemmtikrafturinn Eva Ruza fagnaði aðventunni að venju í gervi Trölla, eða Grinch. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Linda Pétursdóttir fegurðardrottning minnir fólk að njóta litlu augnablikana um jólin. View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Sambandsafmæli Frosti Logason fjölmiðlamaður og Helga Gabríela Sigurðardóttir matreiðslumaður fögnuðu tíu ára sambandsafmæli sínu í vikunni. Saman eiga þau þrjú börn. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir fögnuðu 22 ára sambandsafmæli sínu. Hjónin létu pússa sig saman við fallega athöfn í Dómkirkjunni þann 17. júlí 2017. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) „Heppnust í heimi“ Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, fór í fjölskyldumyndatöku: „Hversu rík er ég? Fjögurra manna fjölskyldumyndataka í dag og mér finnst ég vera heppnust í heimi.“ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Fagnar vetrinum Móeiður Lárusdóttir áhrifavaldur þakkar fyrir gríska sumarið og tekur fagnandi á móti vetrinum. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Dagurinn hans pabba Tónlistarkonan Sigga Beinteins minntist föður síns, Beinteins Einarsson dúklagninga- og veggfóðrunarmeistara, sem hefði orðið 92 ára í gær. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Fallegur, skítgur og þrítugur Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason varð þrítugur á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Einu sinni er alltaf fyrst Elísabet Gunnarsdóttir tískudrottning og athafnakona heimsótti Berlín í fyrsta skipti um helgina. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Tímamót Ástin og lífið Stjörnulífið Jól Tengdar fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Aðventan nálgast óðfluga og virðast stjörnur landsins margar hverjar komnar í jólagírinn. Það var mikið líf í höfuðborginni um helgina þar sem stórtónleikar, kosningapartý, glæpasagnahátíð, afmæli og almennt fjör stóð upp úr. 25. nóvember 2024 10:12 Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Nístandi kuldi og tímamót einkenndu liðna viku. Stjörnur landsins gerðu sér dagamun og skemmtu sér meðal annars á tónleikum, í afmælum eða áttu notaleg stund í faðmi fjölskyldu og vina. 18. nóvember 2024 10:36 Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu. 11. nóvember 2024 09:49 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Þá voru jólahlaðborð fyrirtækja, þakkagjörðarveislur, tónleikar og utanlandsferðir einnig áberandi í liðinni viku. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Kosningagleði Eins og fór vonandi ekki fram hjá neinum voru Alþingiskosningar hér á landi um helgina og Íslendingar flykktust á kjörstað. Það sama átti við um frambjóðendur sem mættu í sínu fínasta pússi. Jón Gnarr og Jóga settu X við C um helgina. View this post on Instagram A post shared by Jón Gnarr (@jongnarr) Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, mætti með eiginmanni sínum Einari Bergi Ingvarssyni og dætrum þeirra tveimur á kjörstað um helgina. View this post on Instagram A post shared by Kristrún Frostadóttir (@kristrunfrosta) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra var glæsileg í ljósri dragt og kamelbrúnni kápu fyrir utan ráðhús Reykjavíkur þar sem hún setti X við D. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Helgi Ómars, áhrifavaldur og ljósmyndari, var ánæður með sinn mann, Pétur Björgvin Sveinsson sem var í framboði fyrir Viðreisn. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fyrsti í aðventu Fyrsti í aðventu var í gær og það eina sem ætti að vera framundan eru jólaljós, heitt kakó, skreytingar og gleði í hjörtum. Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, var vel búin á rölti um bæinn um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Skvísur í París Teboðs-vinkonurnar Sunneva Einarsdóttir og Birga Líf Ólafsdóttirir fögnuðu aðventunni í París þetta árið. Með þeim voru Hildur Sif Hauksdóttir og Sigríður Margrét. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Skemmtikrafturinn Eva Ruza fagnaði aðventunni að venju í gervi Trölla, eða Grinch. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Linda Pétursdóttir fegurðardrottning minnir fólk að njóta litlu augnablikana um jólin. View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Sambandsafmæli Frosti Logason fjölmiðlamaður og Helga Gabríela Sigurðardóttir matreiðslumaður fögnuðu tíu ára sambandsafmæli sínu í vikunni. Saman eiga þau þrjú börn. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir fögnuðu 22 ára sambandsafmæli sínu. Hjónin létu pússa sig saman við fallega athöfn í Dómkirkjunni þann 17. júlí 2017. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) „Heppnust í heimi“ Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, fór í fjölskyldumyndatöku: „Hversu rík er ég? Fjögurra manna fjölskyldumyndataka í dag og mér finnst ég vera heppnust í heimi.“ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Fagnar vetrinum Móeiður Lárusdóttir áhrifavaldur þakkar fyrir gríska sumarið og tekur fagnandi á móti vetrinum. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Dagurinn hans pabba Tónlistarkonan Sigga Beinteins minntist föður síns, Beinteins Einarsson dúklagninga- og veggfóðrunarmeistara, sem hefði orðið 92 ára í gær. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Fallegur, skítgur og þrítugur Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason varð þrítugur á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Einu sinni er alltaf fyrst Elísabet Gunnarsdóttir tískudrottning og athafnakona heimsótti Berlín í fyrsta skipti um helgina. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars)
Tímamót Ástin og lífið Stjörnulífið Jól Tengdar fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Aðventan nálgast óðfluga og virðast stjörnur landsins margar hverjar komnar í jólagírinn. Það var mikið líf í höfuðborginni um helgina þar sem stórtónleikar, kosningapartý, glæpasagnahátíð, afmæli og almennt fjör stóð upp úr. 25. nóvember 2024 10:12 Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Nístandi kuldi og tímamót einkenndu liðna viku. Stjörnur landsins gerðu sér dagamun og skemmtu sér meðal annars á tónleikum, í afmælum eða áttu notaleg stund í faðmi fjölskyldu og vina. 18. nóvember 2024 10:36 Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu. 11. nóvember 2024 09:49 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Aðventan nálgast óðfluga og virðast stjörnur landsins margar hverjar komnar í jólagírinn. Það var mikið líf í höfuðborginni um helgina þar sem stórtónleikar, kosningapartý, glæpasagnahátíð, afmæli og almennt fjör stóð upp úr. 25. nóvember 2024 10:12
Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Nístandi kuldi og tímamót einkenndu liðna viku. Stjörnur landsins gerðu sér dagamun og skemmtu sér meðal annars á tónleikum, í afmælum eða áttu notaleg stund í faðmi fjölskyldu og vina. 18. nóvember 2024 10:36
Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu. 11. nóvember 2024 09:49