Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 13:30 Síðast var besta partýið líklega hjá Framsókn, í takti við fylgi flokksins þá, en hvar verður það í þetta skiptið? Vísir/Vilhelm Kjördagur Alþingiskosninga 2024 nálgast senn. Eftir rúmar fimm vikur af kosningabaráttu nálgast baráttan því hápunkt sinn, kosningakvöldið sjálft þar sem flokkarnir halda kosningavökur sínar. Kosningavökur eru þekkt fyrir að vera ein skemmtilegustu partýin, þó það fari auðvitað eftir því hvernig flokknum gengur. Það er ekki ofsögum sagt að flokkarnir hafi valið mjög fjölbreytta staði undir kosningavökur sínar í þetta skiptið. Þannig er einn flokkur með sína kosningavöku í kirkju á meðan annar heldur sína á pílustað. Flestir flokkanna fara þó hefðbundna leið og halda vökuna í veislusal, þar eru veislusalir hótela mjög vinsælir. Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir kosningavökur flokkanna á höfuðborgarsvæðinu annað kvöld. Allir flokkar utan eins hafa valið sér stað en þegar fréttastofa hafði samband við Ábyrga framtíð kom fram að enn væri leitað að húsnæði undir vöku kvöldsins. Tveir flokkar munu halda sína kosningavöku við Austurvöll. Sjálfstæðisflokkurinn - Sjálfstæðissalnum NASA Sjálfstæðismenn verða á hárréttum stað ef miðað er við nafnið, í Sjálfsstæðissalnum á NASA við Austurvöll. Húsið mun opna 22:00. Samfylkingin - Kolaportinu Jafnaðarmenn ætla að flykkjast í veislusal Kolaportsins í miðbænum. Húsið opnar 21:00. Vinstri græn - Iðnó Vinstri græn koma saman í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Húsið opnar 21:00. Framsókn - Oche Reykjavík Framsóknarmenn ætla að flykkja sér á pílu- og karaokístaðnum Oche í Kringlunni. Húsið opnar 21:30. Píratar - Dass Reykjavík Píratar ætla að vera á veitingastaðnum Dass á Vegamótastíg í miðbæ Reykjavíkur. Húsið opnar 21:00. Miðflokkurinn - Valsheimilið Miðflokkurinn tekur undir sig Valsheimilið í Vatnsmýrinni. Húsið opnar 21:00. íþróttagjöld barna í Reykjavík Sósíalistaflokkurinn - Alþýðuhúsið Sósíalistar verða í Bolholti 6 í Alþýðuhúsinu. Flokkur fólksins - Grafarvogskirkja, Fjörgyn neðri hæð Flokkur fólksins verður með sína vöku í kosningamiðstöð sinni í Fjörgyn á neðri hæð Grafarvogskirkju. Viðreisn - Hótel borg Viðreisnarfólk verður í Gyllta salnum á Hótel Borg. Húsið opnar klukkan 21:00. Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Píratar Lýðræðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Það er ekki ofsögum sagt að flokkarnir hafi valið mjög fjölbreytta staði undir kosningavökur sínar í þetta skiptið. Þannig er einn flokkur með sína kosningavöku í kirkju á meðan annar heldur sína á pílustað. Flestir flokkanna fara þó hefðbundna leið og halda vökuna í veislusal, þar eru veislusalir hótela mjög vinsælir. Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir kosningavökur flokkanna á höfuðborgarsvæðinu annað kvöld. Allir flokkar utan eins hafa valið sér stað en þegar fréttastofa hafði samband við Ábyrga framtíð kom fram að enn væri leitað að húsnæði undir vöku kvöldsins. Tveir flokkar munu halda sína kosningavöku við Austurvöll. Sjálfstæðisflokkurinn - Sjálfstæðissalnum NASA Sjálfstæðismenn verða á hárréttum stað ef miðað er við nafnið, í Sjálfsstæðissalnum á NASA við Austurvöll. Húsið mun opna 22:00. Samfylkingin - Kolaportinu Jafnaðarmenn ætla að flykkjast í veislusal Kolaportsins í miðbænum. Húsið opnar 21:00. Vinstri græn - Iðnó Vinstri græn koma saman í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Húsið opnar 21:00. Framsókn - Oche Reykjavík Framsóknarmenn ætla að flykkja sér á pílu- og karaokístaðnum Oche í Kringlunni. Húsið opnar 21:30. Píratar - Dass Reykjavík Píratar ætla að vera á veitingastaðnum Dass á Vegamótastíg í miðbæ Reykjavíkur. Húsið opnar 21:00. Miðflokkurinn - Valsheimilið Miðflokkurinn tekur undir sig Valsheimilið í Vatnsmýrinni. Húsið opnar 21:00. íþróttagjöld barna í Reykjavík Sósíalistaflokkurinn - Alþýðuhúsið Sósíalistar verða í Bolholti 6 í Alþýðuhúsinu. Flokkur fólksins - Grafarvogskirkja, Fjörgyn neðri hæð Flokkur fólksins verður með sína vöku í kosningamiðstöð sinni í Fjörgyn á neðri hæð Grafarvogskirkju. Viðreisn - Hótel borg Viðreisnarfólk verður í Gyllta salnum á Hótel Borg. Húsið opnar klukkan 21:00.
Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Píratar Lýðræðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira