Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. desember 2024 15:05 Ragna Sigurðardóttir rokkar gjarnan dökka liti og stílhreinar flíkur við fíngert skart. SAMSETT Ragna Sigurðardóttir, læknir og þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík suður, skein skært í kosningapartýi flokksins í Kolaportinu um helgina umkringd flokksfélögum, bestu vinum og sínum heittelskaða Árna Steini. Ragna klæddist glansandi svörtum kjól og skartaði að sjálfsögðu rauðum varalit við. Blaðamaður náði tali af Rögnu eftir næturvakt hjá henni og hún var til í að deila klæðaburði sínum með lesendum Vísis. Ragna, sem er fædd árið 1992, ber af sér mikinn þokka. Hún er almennt afslöppuð og stílhrein þegar það kemur að klæðaburði og er hrifin af fíngerðu skarti, til að mynda frá íslensku skartgripaversluninni Hik&Rós. Ragna er hrifin af skarti frá íslensku gullsmiðunum í Hik&Rós.Instagram Perluhálsmenið sem Ragna klæðist hér fæst hjá Hik&Rós og kostar í kringum 39.990 krónur í 14 k gulli. Klæðnaður Rögnu frá kjördag: „Blá flauelsdragt frá Kormáki og Skildi og Paloma Wool bolur undir úr Andrá sem ég keypti í kosningabaráttunni. Skórnir eru ballerínuskór frá Aeyde en tærnar eru afrúnaðar eins og ballerínuskór sem ég elska. Eyrnalokkar og hálsmen frá Hik&Rós sem ég var með á mér nánast alla kosningabaráttuna.“ Ragna glæsileg að kjósa í flauelsdragt úr Kormáki og Skildi.Aðsend Klæðnaður Rögnu á kosningavökunni: „Kjóll frá Stine Goya sem ég keypti í lagersölu Spjöru og klæddist fyrst á árshátíð Alþingis þegar ég var varaþingmaður! Flatbotna skór frá Pavement og eyrnalokkar frá Hermina Athens (Crimson Dawn). Veskið er frá STAUD.“ Ragna í Stine Goya kjól á kosningavöku Samfylkingarinnar.Vísir/Anton Brink Ragna og Jóhann Páll í Kolaportinu.Aðsend Ragna ásamt góðum vinkonum á kosningavöku Samfylkingarinnar.Aðsend Tíska og hönnun Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Blaðamaður náði tali af Rögnu eftir næturvakt hjá henni og hún var til í að deila klæðaburði sínum með lesendum Vísis. Ragna, sem er fædd árið 1992, ber af sér mikinn þokka. Hún er almennt afslöppuð og stílhrein þegar það kemur að klæðaburði og er hrifin af fíngerðu skarti, til að mynda frá íslensku skartgripaversluninni Hik&Rós. Ragna er hrifin af skarti frá íslensku gullsmiðunum í Hik&Rós.Instagram Perluhálsmenið sem Ragna klæðist hér fæst hjá Hik&Rós og kostar í kringum 39.990 krónur í 14 k gulli. Klæðnaður Rögnu frá kjördag: „Blá flauelsdragt frá Kormáki og Skildi og Paloma Wool bolur undir úr Andrá sem ég keypti í kosningabaráttunni. Skórnir eru ballerínuskór frá Aeyde en tærnar eru afrúnaðar eins og ballerínuskór sem ég elska. Eyrnalokkar og hálsmen frá Hik&Rós sem ég var með á mér nánast alla kosningabaráttuna.“ Ragna glæsileg að kjósa í flauelsdragt úr Kormáki og Skildi.Aðsend Klæðnaður Rögnu á kosningavökunni: „Kjóll frá Stine Goya sem ég keypti í lagersölu Spjöru og klæddist fyrst á árshátíð Alþingis þegar ég var varaþingmaður! Flatbotna skór frá Pavement og eyrnalokkar frá Hermina Athens (Crimson Dawn). Veskið er frá STAUD.“ Ragna í Stine Goya kjól á kosningavöku Samfylkingarinnar.Vísir/Anton Brink Ragna og Jóhann Páll í Kolaportinu.Aðsend Ragna ásamt góðum vinkonum á kosningavöku Samfylkingarinnar.Aðsend
Tíska og hönnun Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira