Gummi kíró birti færslu á Instagram með mynd af honum og Línu þar sem hann skrifar:
„Þú og ég í fimm ár. Við á móti heiminum.“
Lína Birgitta er með íþróttafatalínuna Define The Line og Gummi Kíró stofnaði nýverið tískumerkið Autumn Clothing RVK.
Athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, fagna fimm ára sambandsafmæli í dag. Parið hefur vakið mikla athygli í íslensku samfélagi en þau eru miklir tískuunnendur og reka bæði eigin fatalínur.
Gummi kíró birti færslu á Instagram með mynd af honum og Línu þar sem hann skrifar:
„Þú og ég í fimm ár. Við á móti heiminum.“
Lína Birgitta er með íþróttafatalínuna Define The Line og Gummi Kíró stofnaði nýverið tískumerkið Autumn Clothing RVK.