Ólík hlutskipti Gunna og Felix Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2024 14:14 Gunni og Felix eru eitt þekktasta tvíeyki landsins, hér eru þeir í mars að ýta mottumars úr vör. Vísir/Vilhelm Leikarinn og Felix Bergsson fær ekki listamannalaun í ár til að skrifa barnabækur sínar um Freyju og Frikka. Hann segist hafa vonast til að fá þrjá mánuði og segist ekki geta haldið áfram nema listamannalaun komi til. Tilkynnt var í dag hverjir hefðu hreppt listamannalaun fyrir árið 2025. Athygli vekur að kollegi Felixar og hinn hlutinn í hinu landsfræga tvíeyki Gunnar Helgason fær hinsvegar listamannalaun í tólf mánuði. Gunnar hefur undanfarin ár skrifað margar af vinsælustu barnabókum landsins en líkt og alþjóð veit stýrðu þeir félagar Stundinni okkar saman á sínum tíma. Undanfarna daga hafa listamenn keppst við að tjá sig um listamannalaunin á samfélagsmiðlum. Ljóst er að færri komust að en vildu, en alls var úthlutað 1720 mánaðarlaunum úr átta mismunandi sjóðum. „Ég fékk neitun. Óska okkur öllum til hamingju með stórkostlegan hóp listamanna sem fengu laun,“ skrifar Felix Bergsson á samfélagsmiðilinn Facebook. „Nú hef ég skrifað fjórar bækur í þessum flokki og sú fimmta kemur í lok árs 2025 en ég get ekki haldið áfram nema listamannalaun komi til. Þannig er veruleiki þeirra sem skrifa (barna)bækur á íslensku.“ Á meðan furðar Gunni sig á því á samfélagsmiðlinum Facebook í gríni að enginn hafi sagt neitt um hans laun. „Ætlar bara enginn að skamma mig fyrir tólfuna mína?“ Listamannalaun Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn Stjórn listamannalauna segir tilraun til að upplýsa umsækjendur um listamannalaun um hvers vegna þeim var hafnað hafa mistekist. Beðist er afsökunar á því að hafa sært listamenn með ákvörðunartexta. 5. desember 2024 12:55 Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og blaðamaður hjá Ríkisútvarpinu, mun ýmist taka sér leyfi eða vinna í hlutastarfi hjá RÚV meðan hún nýtur listamannalauna allt næsta ár. 5. desember 2024 12:11 Mest lesið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Tilkynnt var í dag hverjir hefðu hreppt listamannalaun fyrir árið 2025. Athygli vekur að kollegi Felixar og hinn hlutinn í hinu landsfræga tvíeyki Gunnar Helgason fær hinsvegar listamannalaun í tólf mánuði. Gunnar hefur undanfarin ár skrifað margar af vinsælustu barnabókum landsins en líkt og alþjóð veit stýrðu þeir félagar Stundinni okkar saman á sínum tíma. Undanfarna daga hafa listamenn keppst við að tjá sig um listamannalaunin á samfélagsmiðlum. Ljóst er að færri komust að en vildu, en alls var úthlutað 1720 mánaðarlaunum úr átta mismunandi sjóðum. „Ég fékk neitun. Óska okkur öllum til hamingju með stórkostlegan hóp listamanna sem fengu laun,“ skrifar Felix Bergsson á samfélagsmiðilinn Facebook. „Nú hef ég skrifað fjórar bækur í þessum flokki og sú fimmta kemur í lok árs 2025 en ég get ekki haldið áfram nema listamannalaun komi til. Þannig er veruleiki þeirra sem skrifa (barna)bækur á íslensku.“ Á meðan furðar Gunni sig á því á samfélagsmiðlinum Facebook í gríni að enginn hafi sagt neitt um hans laun. „Ætlar bara enginn að skamma mig fyrir tólfuna mína?“
Listamannalaun Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn Stjórn listamannalauna segir tilraun til að upplýsa umsækjendur um listamannalaun um hvers vegna þeim var hafnað hafa mistekist. Beðist er afsökunar á því að hafa sært listamenn með ákvörðunartexta. 5. desember 2024 12:55 Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og blaðamaður hjá Ríkisútvarpinu, mun ýmist taka sér leyfi eða vinna í hlutastarfi hjá RÚV meðan hún nýtur listamannalauna allt næsta ár. 5. desember 2024 12:11 Mest lesið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn Stjórn listamannalauna segir tilraun til að upplýsa umsækjendur um listamannalaun um hvers vegna þeim var hafnað hafa mistekist. Beðist er afsökunar á því að hafa sært listamenn með ákvörðunartexta. 5. desember 2024 12:55
Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og blaðamaður hjá Ríkisútvarpinu, mun ýmist taka sér leyfi eða vinna í hlutastarfi hjá RÚV meðan hún nýtur listamannalauna allt næsta ár. 5. desember 2024 12:11