Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2024 15:24 Handhafar Kraumsverðlaunanna í fyrra. Kraumsverðlaunin verða afhent í sautjánda sinn síðar í þessum mánuði fyrir þær íslensku hljómplötur er þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Dómnefnd verðlaunanna hefur nú valið þær plötur er hljóta tilnefningar til Kraumsverðlaunanna í ár, og skipa þar með Kraumslistann 2024. Mikil fjölbreytni einkennir tilnefningarnar í ár - þar sem sú gróska sem ríkir í íslensku tónlistarlífi á sviði popp, rokk, teknó, hip hop og tilraunatónlist er hampað. Stór hluti þeirra listamanna sem eru tilnefnd til Kraumsverðlaunanna 2024 eru að koma fram á sjónasviðið með sínar fyrstu breiðskífum. Kraumsverðlaunum er ætlað að kynna plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita. Verðlaunin eru ekki bundin ákveðinni tónlistarstefnu og þeim fylgja engir undirflokkar. Alls hafa hátt í níutíu listamenn og hljómsveitir hlotið Kraumsverðlaunin fyrir plötur sínar, flestir snemma á ferlinum, frá því verðlaunin voru fyrst veitt árið 2008. Meðal þeirra listamanna sem hlotið hafa Kraumsverðlaun fyrir plötur sínar eru; Agent Fresco, Anna Þorvaldsóttir, Ásgeir, Bjarki, BSÍ, Cell7, Daníel Bjarnason, Elín Hall, FM Belfast, GKR, Grísalappalía, Hildur Guðnadóttir, Hjaltalín, Hugi Guðmundsson, Ísafold kammersveit, JDFR, Kvikindi, Kælan mikla, Lay Low, Mammút, Moses Hightower, Ojba Rasta, Ólöf Arnalds, Retro Stefson. Samaris, Sing Fang, Sóley, Una Torga og fjölmörg fleiri. Þeir sem eru tilnefndir til Kraumsverðlaunanna 2024 eru: - Amor Vincit Omnia - brb babe - Björg Brjánsdóttir og Bára Gísladóttir - Growl Power - Iðunn Einars - Í hennar heim - Jónbjörn - Gárur - Kaktus Einarsson - Lobster Coda - Katla Yamagata - Postulín - Kött Grá Pje & Fonetik Simbol - Dulræn Atferlismeðferð - MC MYASNOI - slugs are legal now - Múr - Múr - Saint Pete - Græni pakkinn - sideproject - sourcepond - Sigrún - Monster Milk - Sigtryggur Berg og Glupsk - Beyond Happy - Skorri - randyrtsport - Sunna Margrét - Finger on Tongue - Supersport - allt sem hefur gerst - Tonik Ensemble - Music Is Mass - Torfi Tómasson - Eitt - Xiupill - Mythology - Young Nazareth – 200 – 101 vol. 1 Kraumsverðlaunin 2024 eru valin af tólf manna dómnefnd skipuð fólki með margvíslega reynslu af því að fjalla um, spila og vinna með íslenska tónlist í fjölmiðlum og á öðrum vettvangi. Dómnefndina skipa; Árni Matthíasson (formaður dómnefndar), Arnar Eggert Thoroddsen, Birgitta Björg Guðmarsdóttir, Eldar Ástþórsson, Júlía Kröyer, Karólína Einars Maríudóttir, Lovísa Rut Kristjánsdóttir, Óli Dóri, Rósa Birgitta Ísfeld, Trausti Júlíusson, Vaka Orradóttir og Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir. Meðal Kraumsverðlaunhafa fyrri ára má nefna: Auður, ADHD, Agent Fresco, Amiina, Anna Þorvaldsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Ásgeir, Between Mountains, Bjarki, BSÍ, Cell7, Daníel Bjarnason, Elín Hall, Eva808, ex.girls, FM Belfast, GDRN, GKR, Grísalappalísa, gugusar, Gunnar Andreas Kristinsson, Gyða Valtýsdóttir, Hafdís Bjarnadóttir, Helgi Hrafn Jónsson, Hildur Guðnadóttir, Hjaltalín, Hugi Guðmundsson, Ísafold kammersveit, JDFR, Kvikindi, Kælan mikla, Lay Low, Mammút, Moses Hightower, Misþyrming, Ojba Rasta, Ólöf Arnalds, Retro Stefson, Samaris, Sin Fang, Skrattar, Sóley, Spacestation, Una Torfa og fjölmargir fleiri. Tónlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Dómnefnd verðlaunanna hefur nú valið þær plötur er hljóta tilnefningar til Kraumsverðlaunanna í ár, og skipa þar með Kraumslistann 2024. Mikil fjölbreytni einkennir tilnefningarnar í ár - þar sem sú gróska sem ríkir í íslensku tónlistarlífi á sviði popp, rokk, teknó, hip hop og tilraunatónlist er hampað. Stór hluti þeirra listamanna sem eru tilnefnd til Kraumsverðlaunanna 2024 eru að koma fram á sjónasviðið með sínar fyrstu breiðskífum. Kraumsverðlaunum er ætlað að kynna plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita. Verðlaunin eru ekki bundin ákveðinni tónlistarstefnu og þeim fylgja engir undirflokkar. Alls hafa hátt í níutíu listamenn og hljómsveitir hlotið Kraumsverðlaunin fyrir plötur sínar, flestir snemma á ferlinum, frá því verðlaunin voru fyrst veitt árið 2008. Meðal þeirra listamanna sem hlotið hafa Kraumsverðlaun fyrir plötur sínar eru; Agent Fresco, Anna Þorvaldsóttir, Ásgeir, Bjarki, BSÍ, Cell7, Daníel Bjarnason, Elín Hall, FM Belfast, GKR, Grísalappalía, Hildur Guðnadóttir, Hjaltalín, Hugi Guðmundsson, Ísafold kammersveit, JDFR, Kvikindi, Kælan mikla, Lay Low, Mammút, Moses Hightower, Ojba Rasta, Ólöf Arnalds, Retro Stefson. Samaris, Sing Fang, Sóley, Una Torga og fjölmörg fleiri. Þeir sem eru tilnefndir til Kraumsverðlaunanna 2024 eru: - Amor Vincit Omnia - brb babe - Björg Brjánsdóttir og Bára Gísladóttir - Growl Power - Iðunn Einars - Í hennar heim - Jónbjörn - Gárur - Kaktus Einarsson - Lobster Coda - Katla Yamagata - Postulín - Kött Grá Pje & Fonetik Simbol - Dulræn Atferlismeðferð - MC MYASNOI - slugs are legal now - Múr - Múr - Saint Pete - Græni pakkinn - sideproject - sourcepond - Sigrún - Monster Milk - Sigtryggur Berg og Glupsk - Beyond Happy - Skorri - randyrtsport - Sunna Margrét - Finger on Tongue - Supersport - allt sem hefur gerst - Tonik Ensemble - Music Is Mass - Torfi Tómasson - Eitt - Xiupill - Mythology - Young Nazareth – 200 – 101 vol. 1 Kraumsverðlaunin 2024 eru valin af tólf manna dómnefnd skipuð fólki með margvíslega reynslu af því að fjalla um, spila og vinna með íslenska tónlist í fjölmiðlum og á öðrum vettvangi. Dómnefndina skipa; Árni Matthíasson (formaður dómnefndar), Arnar Eggert Thoroddsen, Birgitta Björg Guðmarsdóttir, Eldar Ástþórsson, Júlía Kröyer, Karólína Einars Maríudóttir, Lovísa Rut Kristjánsdóttir, Óli Dóri, Rósa Birgitta Ísfeld, Trausti Júlíusson, Vaka Orradóttir og Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir. Meðal Kraumsverðlaunhafa fyrri ára má nefna: Auður, ADHD, Agent Fresco, Amiina, Anna Þorvaldsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Ásgeir, Between Mountains, Bjarki, BSÍ, Cell7, Daníel Bjarnason, Elín Hall, Eva808, ex.girls, FM Belfast, GDRN, GKR, Grísalappalísa, gugusar, Gunnar Andreas Kristinsson, Gyða Valtýsdóttir, Hafdís Bjarnadóttir, Helgi Hrafn Jónsson, Hildur Guðnadóttir, Hjaltalín, Hugi Guðmundsson, Ísafold kammersveit, JDFR, Kvikindi, Kælan mikla, Lay Low, Mammút, Moses Hightower, Misþyrming, Ojba Rasta, Ólöf Arnalds, Retro Stefson, Samaris, Sin Fang, Skrattar, Sóley, Spacestation, Una Torfa og fjölmargir fleiri.
Tónlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“