MAST starfar á neyðarstigi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. desember 2024 14:21 Matvælastofnun starfar á neyðarstigi vegna fuglainflúensu. Vísir Matvælastofnun starfar nú á neyðarstigi vegna skæðar fuglainflúensuveiru. Flensan kom upp í kalkúnabúi á Auðsholti í Ölfusi á þriðjudag. Allir fuglar sem komust í snertingu við veiruna hafa verið aflífaðir. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að þetta sé í fyrsta skipti sem skæð fuglainflúensa greinist hérlendis í alifuglabúi. Manneskjur sem eru mikið í náinni snertingu við sýkta fugla geta smitast af inflúensunni en ekki er hætta af neyslu afurða. Stofnunin hefur starfað á óvissustigi síðan í október þegar í fuglaveira greindist í fyrsta skipti á þessu ári í villtum fuglum. Vegna smitsins í Auðsholti fyrr í vikunni starfa þau nú á neyðarstigi. Þegar neyðarstig er í gildi leggur Matvælastofnun til við ráðherra að fyrirskipaðar verða tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja útbreiðslu. Þá eiga allir fuglar á smituðu búi að vera aflífaðir á mannúðlegan hátt, sem hefur nú þegar verið gert á Auðsholti. Einnig var allur búnaður sótthreinsaður og þrifinn. Veiran er af gerð H5N5 sem er sama veiran og greindist í villtu fuglunum nú í október en á Matvælastofnun eftir að athuga hvort að um sama afbrigði sé að ræða. Meðgöngutími flensunnar getur verið allt að fjórtán dagar og geta aðrir fuglar verið sýktir þótt að einkenni séu ekki til staðar. Matvælastofnun mælir með að allir fuglaeigendur gæti sóttvarna og að þeir séu í yfirbyggðum gerðum eða húsum. Þeir fuglaeigendur sem búa í 10 kílómetra radíus við Auðsholt fylgja strangari reglum, sem dæmi má ekki flytja fugla eða neitt sem gæti smitað aðra fugla nema með sérstöku leyfi. Ekki náðist í fulltrúa Matvælastofnunar við vinnslu fréttarinnar. Matvælaframleiðsla Fuglar Dýraheilbrigði Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að þetta sé í fyrsta skipti sem skæð fuglainflúensa greinist hérlendis í alifuglabúi. Manneskjur sem eru mikið í náinni snertingu við sýkta fugla geta smitast af inflúensunni en ekki er hætta af neyslu afurða. Stofnunin hefur starfað á óvissustigi síðan í október þegar í fuglaveira greindist í fyrsta skipti á þessu ári í villtum fuglum. Vegna smitsins í Auðsholti fyrr í vikunni starfa þau nú á neyðarstigi. Þegar neyðarstig er í gildi leggur Matvælastofnun til við ráðherra að fyrirskipaðar verða tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja útbreiðslu. Þá eiga allir fuglar á smituðu búi að vera aflífaðir á mannúðlegan hátt, sem hefur nú þegar verið gert á Auðsholti. Einnig var allur búnaður sótthreinsaður og þrifinn. Veiran er af gerð H5N5 sem er sama veiran og greindist í villtu fuglunum nú í október en á Matvælastofnun eftir að athuga hvort að um sama afbrigði sé að ræða. Meðgöngutími flensunnar getur verið allt að fjórtán dagar og geta aðrir fuglar verið sýktir þótt að einkenni séu ekki til staðar. Matvælastofnun mælir með að allir fuglaeigendur gæti sóttvarna og að þeir séu í yfirbyggðum gerðum eða húsum. Þeir fuglaeigendur sem búa í 10 kílómetra radíus við Auðsholt fylgja strangari reglum, sem dæmi má ekki flytja fugla eða neitt sem gæti smitað aðra fugla nema með sérstöku leyfi. Ekki náðist í fulltrúa Matvælastofnunar við vinnslu fréttarinnar.
Matvælaframleiðsla Fuglar Dýraheilbrigði Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent