Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Lovísa Arnardóttir skrifar 14. desember 2024 13:02 Jóhannes spilar á Radar í kvöld til að fagna útgáfunni. LaFontaine Jóhannes Lafontaine gefur í dag út plötuna Movem og heldur í tilefni af því útgáfupartý á Radar. Platan er gefin út á útgáfumerki Exos, Planet X. „Lögin eru samin alveg frá 2022 og þar til fyrir tveim vikum. Ég og Exos kláruðum seinasta lagið Growth saman. Það var allt gert í stúdíóinu mínu, Gleðivík,“ segir Jóhannes í samtali við fréttastofu. Hann segir innblásturinn að miklu frá Ex.girls, fyrstu MÚR plötunni og Atla James. „Fyrsta lagið á plötunni, RH4, sem er eftir mig og Atla er líka fyrsta lagið sem við gerum saman og þetta er fyrsta og eina útgáfan af því lagi, ekkert breytt síðan við bjuggum það til fyrir sirka ári,“ segir Jóhannes. Franski plötusnúðurinn Félicie kemur fram í útgáfupartýinu með LaFontaine ásamt íslensku tónlistarmönnunum Jamesendir og Valda. Jóhannes segir afar spennandi að fá Félicie með í kvöld. „Það er bilaður heiður að Félicie, ein af mínum uppáhalds plötusnældum í teknóinu í dag, hafi verið til í að gera remix og extra heiður að hún sé að koma headline’a útgáfu partýið í kvöld.Hún er frönsk en hefur verið búsett í Amsterdam og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn sem ein af virtustu listakonum í senunni.2 Movem er ekki fyrsta útgáfa Jóhannesar. Áður hefur hann gefið út Dehumanized, sem inniheldur endurhljóðblöndun frá Matrixxman á útgáfumerki Exos, Planet X, og Parallel Series 7 á Mote-Evolver merki í eigu Luke Slater. Hægt er að kaupa miða á útgáfutónleikana á Tix. Tónlist Menning Dans Tengdar fréttir Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00 Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. 14. júní 2024 08:00 Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. 12. mars 2021 15:31 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
„Lögin eru samin alveg frá 2022 og þar til fyrir tveim vikum. Ég og Exos kláruðum seinasta lagið Growth saman. Það var allt gert í stúdíóinu mínu, Gleðivík,“ segir Jóhannes í samtali við fréttastofu. Hann segir innblásturinn að miklu frá Ex.girls, fyrstu MÚR plötunni og Atla James. „Fyrsta lagið á plötunni, RH4, sem er eftir mig og Atla er líka fyrsta lagið sem við gerum saman og þetta er fyrsta og eina útgáfan af því lagi, ekkert breytt síðan við bjuggum það til fyrir sirka ári,“ segir Jóhannes. Franski plötusnúðurinn Félicie kemur fram í útgáfupartýinu með LaFontaine ásamt íslensku tónlistarmönnunum Jamesendir og Valda. Jóhannes segir afar spennandi að fá Félicie með í kvöld. „Það er bilaður heiður að Félicie, ein af mínum uppáhalds plötusnældum í teknóinu í dag, hafi verið til í að gera remix og extra heiður að hún sé að koma headline’a útgáfu partýið í kvöld.Hún er frönsk en hefur verið búsett í Amsterdam og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn sem ein af virtustu listakonum í senunni.2 Movem er ekki fyrsta útgáfa Jóhannesar. Áður hefur hann gefið út Dehumanized, sem inniheldur endurhljóðblöndun frá Matrixxman á útgáfumerki Exos, Planet X, og Parallel Series 7 á Mote-Evolver merki í eigu Luke Slater. Hægt er að kaupa miða á útgáfutónleikana á Tix.
Tónlist Menning Dans Tengdar fréttir Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00 Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. 14. júní 2024 08:00 Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. 12. mars 2021 15:31 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00
Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. 14. júní 2024 08:00
Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. 12. mars 2021 15:31