Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. desember 2024 11:16 Hafdís Björg og Kleini hafa verið eitt umræddasta par landsins síðastliðið ár. Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og áhrifavaldur, segist ekki ætla að svara tíðum spurningum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Henni hafa borist yfir tvö hundruð spurningar um sama málið á skömmum tíma. „Þetta er bara sama spurningin aftur og aftur og aftur. Ég held ég opni ekki feiri skilaboð, síminn minn er yfir fullur. Ég nenni ekki að sjá sömu spurninguna,“ segir Hafdís Björg í hingrásinni (e.story) á samfélagsmiðlinum Instagram. Hafdís gefur ekki upp hvaða mál ræðir en spurningaflóðið kemur í framhaldi af fréttum þess efnis að hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson kærasti hennar, betur þekktur sem Kleini, fylgi ekki hvort öðru lengur á samfélagsmiðlum. DV greindi frá því í vikunni að Hafdís og Kristján hefðu bæði fjarlægt allar myndir af hvoru öðru á Instagram. Þá kom fram í frétt DV að þau væru ekki lengir vinir á Facebook. Vísir hefur hvorki náð tali af Hafdísi né Kristjáni Einari vegna málsins. Af ummælum Hafdísar og af fréttaflutningi DV að dæma virðast spurningar fylgjenda hennar snúast um samband hennar við Kleina. Hún hvetur fylgjendur sína til að hætta að senda sér slíkar spurningar. „Ég ætla bara að eiga gleðileg jól og vona að þið gerið það líka.“ Sjá: Ætlar ekki að láta fjarlægja nafn Kleina Eitt umræddasta par landsins Hafdís og Kleini hafa undanfarið ár verið eitt umræddasta par landsins. Þau byrjuðu saman í mars árið 2023 en Hafdís sagði í viðtali á FM957 að ótímabært hafi verið á þeim tímapunkti að opinbera samband þeirra. Þau voru þarna enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Sérlega flottar gjafir Kleina til Hafdísar vöktu svo mikla athygli í fyrra. Þannig gaf hann henni meðal annars Swarovski hálsmen og armband og grínaðist hann með að hún fengi gjafir fyrir að þola hann. Í fyrra gaf Kleini henni svo Porsche jeppa í jólagjöf svo athygli vakti. Í maí á þessu ári sögðu þau svo að sögusagnir um meint sambandsslit stórlega ýktar. Sögusagnirnar fóru á kreik eftir að Hafdís óskaði eftir færum húðflúrara á Facebook sem væri fær í að breyta húðflúrum. Þau eru bæði með nöfn hvors annars í hástöfum á nárasvæðinu á líkömum sínum. Þau sögðust í samtali við Vísi einungis ætla að fjarlæga nöfn fyrrverandi elskhuga. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01 Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
„Þetta er bara sama spurningin aftur og aftur og aftur. Ég held ég opni ekki feiri skilaboð, síminn minn er yfir fullur. Ég nenni ekki að sjá sömu spurninguna,“ segir Hafdís Björg í hingrásinni (e.story) á samfélagsmiðlinum Instagram. Hafdís gefur ekki upp hvaða mál ræðir en spurningaflóðið kemur í framhaldi af fréttum þess efnis að hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson kærasti hennar, betur þekktur sem Kleini, fylgi ekki hvort öðru lengur á samfélagsmiðlum. DV greindi frá því í vikunni að Hafdís og Kristján hefðu bæði fjarlægt allar myndir af hvoru öðru á Instagram. Þá kom fram í frétt DV að þau væru ekki lengir vinir á Facebook. Vísir hefur hvorki náð tali af Hafdísi né Kristjáni Einari vegna málsins. Af ummælum Hafdísar og af fréttaflutningi DV að dæma virðast spurningar fylgjenda hennar snúast um samband hennar við Kleina. Hún hvetur fylgjendur sína til að hætta að senda sér slíkar spurningar. „Ég ætla bara að eiga gleðileg jól og vona að þið gerið það líka.“ Sjá: Ætlar ekki að láta fjarlægja nafn Kleina Eitt umræddasta par landsins Hafdís og Kleini hafa undanfarið ár verið eitt umræddasta par landsins. Þau byrjuðu saman í mars árið 2023 en Hafdís sagði í viðtali á FM957 að ótímabært hafi verið á þeim tímapunkti að opinbera samband þeirra. Þau voru þarna enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Sérlega flottar gjafir Kleina til Hafdísar vöktu svo mikla athygli í fyrra. Þannig gaf hann henni meðal annars Swarovski hálsmen og armband og grínaðist hann með að hún fengi gjafir fyrir að þola hann. Í fyrra gaf Kleini henni svo Porsche jeppa í jólagjöf svo athygli vakti. Í maí á þessu ári sögðu þau svo að sögusagnir um meint sambandsslit stórlega ýktar. Sögusagnirnar fóru á kreik eftir að Hafdís óskaði eftir færum húðflúrara á Facebook sem væri fær í að breyta húðflúrum. Þau eru bæði með nöfn hvors annars í hástöfum á nárasvæðinu á líkömum sínum. Þau sögðust í samtali við Vísi einungis ætla að fjarlæga nöfn fyrrverandi elskhuga.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01 Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01
Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20