Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Kjartan Kjartansson skrifar 20. desember 2024 15:38 Samsett mynd af því þegar tunglið gekk fyrir Mars miðvikudaginn 18. desember 2024. Myndirnar tók Gísli Már Árnason, annar umsjónamanna vefsins Iceland at Night. Gísli Már Árnason/Iceland at Night Svonefndur stjörnumyrkvi varð þegar tunglið gekk fyrir Mars á miðvikudagsmorgun. Áhugastjörnuljósmyndari náði mynd af myrkvanum frá Kópavogi. Annað tækifæri til að berja sjónarspilið augum gefst strax í febrúar. Myrkvar af þessu tagi sjást aðeins frá afmörkuðu svæði á jörðinni. Síðast gekk tunglið fyrir Mars frá Íslandi séð 5. desember árið 2020, að því er Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari, skrifar á vefsíðunni Iceland at Night. Gísli Már Árnason, kollegi hans og hinn umsjónarmaður vefsins, náði meðfylgjandi mynd af myrkvanum úr Kópavogi á miðvikudagsmorgun. Tunglið gengur aftur fyrir Mars frá Íslandi séð að kvöldi 9. febrúar. Sá myrkvi hefst klukkan 18:30 og lýkur honum klukkan 19:28. Þrátt fyrir að Mars verði á lofti allar myrkurstundir um miðjan janúar, í svonefndri gagnstöðu, er þetta ekki heppilegur tími til þess að skoða rauðu reikistjörnuna. Svo vill nefnilega til að reikistjarnan er núna fjarri jörðinni í sólkerfinu og því lítil að sjá í áhugamannasjónaukum. Aðstæður verða ákjósanlegri í september 2035 en þá verður Mars næst jörðu, um 56,9 milljón kílómetra í burtu, um tvöfalt nær en hún er nú. Ljósmyndun Geimurinn Mars Tunglið Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Myrkvar af þessu tagi sjást aðeins frá afmörkuðu svæði á jörðinni. Síðast gekk tunglið fyrir Mars frá Íslandi séð 5. desember árið 2020, að því er Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari, skrifar á vefsíðunni Iceland at Night. Gísli Már Árnason, kollegi hans og hinn umsjónarmaður vefsins, náði meðfylgjandi mynd af myrkvanum úr Kópavogi á miðvikudagsmorgun. Tunglið gengur aftur fyrir Mars frá Íslandi séð að kvöldi 9. febrúar. Sá myrkvi hefst klukkan 18:30 og lýkur honum klukkan 19:28. Þrátt fyrir að Mars verði á lofti allar myrkurstundir um miðjan janúar, í svonefndri gagnstöðu, er þetta ekki heppilegur tími til þess að skoða rauðu reikistjörnuna. Svo vill nefnilega til að reikistjarnan er núna fjarri jörðinni í sólkerfinu og því lítil að sjá í áhugamannasjónaukum. Aðstæður verða ákjósanlegri í september 2035 en þá verður Mars næst jörðu, um 56,9 milljón kílómetra í burtu, um tvöfalt nær en hún er nú.
Ljósmyndun Geimurinn Mars Tunglið Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent