Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. janúar 2025 11:00 Það býður enginn upp á meiri skemmtun og meiri spennu á nýársdag heldur en strákarnir í Blökastinu. Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 í dag nýársdag. Vinningarnir eru risa stórir og strákarnir lofa stuði og stemningu á degi þar sem hingað til hefur aldrei verið neitt að gera. Þetta er í annað skipti sem þríeykið heldur bingó á nýársdag. Horfa má á útsendinguna í beinni hér fyrir neðan en til að taka þátt þarf að vera áskrifandi að Blökastinu líkt og útskýrt er betur neðar í fréttinni. „Það hefur alltaf vantað eitthvað að gera á nýársdag, allt lokað og allir heima. Nú getur fólk hent sér í sófann á nýju ári og spilað bingó! Þetta er stemnings-bingó, við erum í gír og vonandi áhorfendur líka, ég sé það allavega fyrir mér þegar fólk fær bingó að það standi upp í sófanum og öskri BINGÓ,“ segir Steindi jr. Stórglæsilegir vinningar 150.000 kr. inneign frá Nettó í Nettó-appinu 100.000 kr. gjafabréf frá PLAY Playstation 5 pro Árskort í Lúxus-salinn frá Sambíóunum Úlpa frá 66° Norður Gjafabréf frá Hótel Selfoss Ársbirgðir af Lite bjór eða Pepsi Max frá Ölgerðinni Heilsupakki sem inniheldur árskort í Sporthúsið, 50.000 kr. Gjafabréf í Fitness Sport & árskort í appþjálfun hjá Fjarþjálfun.is Ársbirgðir af Happy Hydrate Ársáskrift af Stöð 2+ Rúm frá Dorma Svona tekurðu þátt Allir geta horft á útsendinguna en til þess að fá bingóspjöld þarf að gerast áskrifandi að hlaðvarpi þeirra félaga, Blökastinu. Það er gert með því að fara á fm95blo.is, gerast áskrifandi og smella svo á rauða bingótakkann sem birtist efst á síðunni 27. desember. Áskrifendur Blökastsins skrá sig inn á fm95blö.is, smella á "SÆKJA BINGÓ SPJÖLD" takkann sem fer með þá á hlekk þar sem þeir geta sótt sér þrjú spjöld. Þeir sem vilja taka þátt fara á hlekkinn, skrifa fullt nafn og slá inn símanúmer. Síðan skrá þeir sig inn með tölunum sem sendar eru með smáskilaboðum í það símanúmer. Þá eru spjöldin orðin virk. Athugið að spjöldum er úthlutað á símanúmer, hægt er að skrá sama símanúmer í fleiri en eitt tæki en þá koma sömu spjöld. Tækin muna eftir innskráningunni þannig að hægt er að fara af síðunni og koma aftur. Hægt er að sækja spjöld með öllum símanúmerum. Ýttu á Bingó-takkann Síðan er um að gera að fylgjast vandlega með því þegar strákarnir draga út tölurnar. Ef þú skyldir fá bingó áttu að ýta á Bingó-takkann neðst á spjaldinu um leið. Ef þú ert í stuði er gott að gera eins og Steindi segir, standa upp í sófanum og kalla „BINGÓ!“ Eins og áður sagði má finna nánari upplýsingar á vef Tals hér á Vísi. FM95BLÖ Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira
Þetta er í annað skipti sem þríeykið heldur bingó á nýársdag. Horfa má á útsendinguna í beinni hér fyrir neðan en til að taka þátt þarf að vera áskrifandi að Blökastinu líkt og útskýrt er betur neðar í fréttinni. „Það hefur alltaf vantað eitthvað að gera á nýársdag, allt lokað og allir heima. Nú getur fólk hent sér í sófann á nýju ári og spilað bingó! Þetta er stemnings-bingó, við erum í gír og vonandi áhorfendur líka, ég sé það allavega fyrir mér þegar fólk fær bingó að það standi upp í sófanum og öskri BINGÓ,“ segir Steindi jr. Stórglæsilegir vinningar 150.000 kr. inneign frá Nettó í Nettó-appinu 100.000 kr. gjafabréf frá PLAY Playstation 5 pro Árskort í Lúxus-salinn frá Sambíóunum Úlpa frá 66° Norður Gjafabréf frá Hótel Selfoss Ársbirgðir af Lite bjór eða Pepsi Max frá Ölgerðinni Heilsupakki sem inniheldur árskort í Sporthúsið, 50.000 kr. Gjafabréf í Fitness Sport & árskort í appþjálfun hjá Fjarþjálfun.is Ársbirgðir af Happy Hydrate Ársáskrift af Stöð 2+ Rúm frá Dorma Svona tekurðu þátt Allir geta horft á útsendinguna en til þess að fá bingóspjöld þarf að gerast áskrifandi að hlaðvarpi þeirra félaga, Blökastinu. Það er gert með því að fara á fm95blo.is, gerast áskrifandi og smella svo á rauða bingótakkann sem birtist efst á síðunni 27. desember. Áskrifendur Blökastsins skrá sig inn á fm95blö.is, smella á "SÆKJA BINGÓ SPJÖLD" takkann sem fer með þá á hlekk þar sem þeir geta sótt sér þrjú spjöld. Þeir sem vilja taka þátt fara á hlekkinn, skrifa fullt nafn og slá inn símanúmer. Síðan skrá þeir sig inn með tölunum sem sendar eru með smáskilaboðum í það símanúmer. Þá eru spjöldin orðin virk. Athugið að spjöldum er úthlutað á símanúmer, hægt er að skrá sama símanúmer í fleiri en eitt tæki en þá koma sömu spjöld. Tækin muna eftir innskráningunni þannig að hægt er að fara af síðunni og koma aftur. Hægt er að sækja spjöld með öllum símanúmerum. Ýttu á Bingó-takkann Síðan er um að gera að fylgjast vandlega með því þegar strákarnir draga út tölurnar. Ef þú skyldir fá bingó áttu að ýta á Bingó-takkann neðst á spjaldinu um leið. Ef þú ert í stuði er gott að gera eins og Steindi segir, standa upp í sófanum og kalla „BINGÓ!“ Eins og áður sagði má finna nánari upplýsingar á vef Tals hér á Vísi.
FM95BLÖ Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira