Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. janúar 2025 14:30 Katrín Tanja kveðst svífa um á bleiku skýi eftir bónorðið. Skjáskot Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, trúlofuðu sig þann 16. desember síðastliðinn, eftir þaulskipulagt bónorð Brooks. Katrín deildi trúlofunarsögunni í einlægri færslu með fylgjendum sínum á Instagram. Í færslunni kemur fram að parið hafi varið jólum og áramótum á heimili þeirra í Coeur D’Alene í Bandaríkjunum. Á milli jóla og nýárs hafði Katrín Tanja ákveðið að fara í stutta ferð Íslands til að hitta fjölskyldu sína og vini, og að fá íslenska jólaandann yfir sig. Það sem hún vissi þó ekki var það að Brooks hafði þegar ferðast á undan henni og beið hennar á Íslandi. „Þegar ég opnaði dyrnar á íbúðinni okkar stóð hann í miðri stofunni, umkringdur rósum, kertum og rósablöðum. Ég bara fraus. Ég var svo hissa og svo glöð. Það var eins og draumurinn minn væri að rætast, svo ég stóð bara þarna og sagði ekkert í um 30 sekúndur,“ skrifar Katrín Tanja sem kveðst aldrei hafa verið jafn hamingjusöm. „Ég hef verið að svífa um á bleiku skýi og veit ekki hvort ég komist aftur niður á jörðina.“ View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Parið opinberaði samband sitt árið 2021, en fregnir af trúlofuninni hafa vakið athygli fjölmiðla erlendis. Bæði People og E! fjalla um hana, sem og Daily Mail. Laich er kanadískur. Hann spilaði í NHL-deildinni frá 2004 til 2018, lengst af með Washington Capitals. Jafnframt spilaði hann með kanadíska landsliðinu. Hann var áður giftur bandarísku leikkonunni og dansaranum Julianne Hough. Hún hefur óskað Laich og Katrínu Tönju til hamingju með trúlofunina. Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Í færslunni kemur fram að parið hafi varið jólum og áramótum á heimili þeirra í Coeur D’Alene í Bandaríkjunum. Á milli jóla og nýárs hafði Katrín Tanja ákveðið að fara í stutta ferð Íslands til að hitta fjölskyldu sína og vini, og að fá íslenska jólaandann yfir sig. Það sem hún vissi þó ekki var það að Brooks hafði þegar ferðast á undan henni og beið hennar á Íslandi. „Þegar ég opnaði dyrnar á íbúðinni okkar stóð hann í miðri stofunni, umkringdur rósum, kertum og rósablöðum. Ég bara fraus. Ég var svo hissa og svo glöð. Það var eins og draumurinn minn væri að rætast, svo ég stóð bara þarna og sagði ekkert í um 30 sekúndur,“ skrifar Katrín Tanja sem kveðst aldrei hafa verið jafn hamingjusöm. „Ég hef verið að svífa um á bleiku skýi og veit ekki hvort ég komist aftur niður á jörðina.“ View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Parið opinberaði samband sitt árið 2021, en fregnir af trúlofuninni hafa vakið athygli fjölmiðla erlendis. Bæði People og E! fjalla um hana, sem og Daily Mail. Laich er kanadískur. Hann spilaði í NHL-deildinni frá 2004 til 2018, lengst af með Washington Capitals. Jafnframt spilaði hann með kanadíska landsliðinu. Hann var áður giftur bandarísku leikkonunni og dansaranum Julianne Hough. Hún hefur óskað Laich og Katrínu Tönju til hamingju með trúlofunina.
Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp