Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. janúar 2025 08:01 Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Getty Nú þegar hátíðarhöldin og allt sem þeim fylgir eru fyrir bí er gott að byrja nýja árið á smá sjálfsást og núllstillingu. Janúar getur reynst erfiður mánuður fyrir marga og því er mikilvægt að hlúa að andlegu hliðinni og einblína á það sem veitir manni gleði og eykur vellíðan. Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Veldu fólkið í kringum þig Vandaðu valið á fólkinu í kringum þig. Það er fátt sem veitir okkur meiri gleði og ánægju en fólkið sem er í kringum okkur og því mikilvægt að verja tímanum manns með fólki sem manni líður vel með. Hlátur, gleði og góðar stundir eru dýrmætar og nærandi fyrir sálina. Getty Dekurstund heima Farðu í heitt bað eða sturtu og dekraðu við húðina. Berðu á þig gott krem, maska og lakkaðu á þér neglurnar. Það er fátt jafn endurnærandi eins og notaleg dekurstund. Það þarf ekki að vera flókið. Getty Göngutúr í náttúrunni Andaðu að þér frísku lofti í göngutúr í fallegu umhverfi, þó það sé ekki nema fimmtán mínútur. Staldraðu við og taktu eftir litlu hlutunum í kringum þig. Getty Nudd og spa Bókaðu þér tíma í nudd og slakaðu eftir á í notalegri heilsulind þar sem þú lætir streituna líða úr þér. Getty Kósíkvöld heima Gerðu vel við þig og þína með notalegu bíó- eða kósíkvöldi. Skelltu þér í kósí-gallann og settu eitthvað gott í skál, ostabakka eða ís, og njóttu til hins ýtrasta. Getty Heilsurækt Góð hreyfing er allra meina bót fyrir líkama og sál. Ef þér þykir erfitt að koma þér af stað í ræktina er góð leið að skrá sig á námskeið eða finna sér ræktarfélaga. Andlega hliðin er ekki síður mikilvæg. Heilsa Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sjá meira
Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Veldu fólkið í kringum þig Vandaðu valið á fólkinu í kringum þig. Það er fátt sem veitir okkur meiri gleði og ánægju en fólkið sem er í kringum okkur og því mikilvægt að verja tímanum manns með fólki sem manni líður vel með. Hlátur, gleði og góðar stundir eru dýrmætar og nærandi fyrir sálina. Getty Dekurstund heima Farðu í heitt bað eða sturtu og dekraðu við húðina. Berðu á þig gott krem, maska og lakkaðu á þér neglurnar. Það er fátt jafn endurnærandi eins og notaleg dekurstund. Það þarf ekki að vera flókið. Getty Göngutúr í náttúrunni Andaðu að þér frísku lofti í göngutúr í fallegu umhverfi, þó það sé ekki nema fimmtán mínútur. Staldraðu við og taktu eftir litlu hlutunum í kringum þig. Getty Nudd og spa Bókaðu þér tíma í nudd og slakaðu eftir á í notalegri heilsulind þar sem þú lætir streituna líða úr þér. Getty Kósíkvöld heima Gerðu vel við þig og þína með notalegu bíó- eða kósíkvöldi. Skelltu þér í kósí-gallann og settu eitthvað gott í skál, ostabakka eða ís, og njóttu til hins ýtrasta. Getty Heilsurækt Góð hreyfing er allra meina bót fyrir líkama og sál. Ef þér þykir erfitt að koma þér af stað í ræktina er góð leið að skrá sig á námskeið eða finna sér ræktarfélaga. Andlega hliðin er ekki síður mikilvæg.
Heilsa Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sjá meira