Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2025 16:50 Sean Dyche á hliðarlínunni í síðasta leik sínum sem knattspyrnustjóri Everton, í tapleik á móti Bournemouth um síðustu helgi. Getty/Robin Jones Enskir miðlar segja að Everton hafi rekið knattspyrnustjórann Sean Dyche. Þetta kemur fram hjá BBC, Sky Sports og The Athletic. Brottreksturinn kemur í kjölfarið á því að nýir eigendur í bandaríska fjárfestingafélaginu Friedkin Group eignuðust enska úrvalsdeildarfélagið fyrir stuttu. Dyche kom á Goodison Park í janúar 2023 og bjargaði liðinu frá falli. Honum tókst það líka í fyrra þrátt fyrir að átta stig hafi verið tekin af félaginu vegna brota á rekstrarreglum. Everton situr nú rétt fyrir ofan fallsæti með sautján stig úr nítján leikjum. Liðið hefur aðeins unnið þrjá leiki en gert átta jafntefli. Everton hefur spilað í efstu deild frá árinu 1954. Everton náði stigum af stórliðum Arsenal (0-0), Chelsea (0-0) og Manchester City (1-1) en tapaði fyrir bæði Nottingham Forest og Bournemouth á sama tímabili. Dyche er 53 ára gamall og var áður knattspyrnustjóri Burnley frá 2012 til 2022. Athygli vekur að fréttirnar um brottrekstur Dyche fóru í loftið aðeins nokkrum klukkutímum fyrir bikarleik liðsins á Peterborough United sem fram fer í kvöld. Leighton Baines, þjálfari átján ára liðsins og fyrirliðinn Seamus Coleman munu stýra Everton liðinu í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Sjá meira
Brottreksturinn kemur í kjölfarið á því að nýir eigendur í bandaríska fjárfestingafélaginu Friedkin Group eignuðust enska úrvalsdeildarfélagið fyrir stuttu. Dyche kom á Goodison Park í janúar 2023 og bjargaði liðinu frá falli. Honum tókst það líka í fyrra þrátt fyrir að átta stig hafi verið tekin af félaginu vegna brota á rekstrarreglum. Everton situr nú rétt fyrir ofan fallsæti með sautján stig úr nítján leikjum. Liðið hefur aðeins unnið þrjá leiki en gert átta jafntefli. Everton hefur spilað í efstu deild frá árinu 1954. Everton náði stigum af stórliðum Arsenal (0-0), Chelsea (0-0) og Manchester City (1-1) en tapaði fyrir bæði Nottingham Forest og Bournemouth á sama tímabili. Dyche er 53 ára gamall og var áður knattspyrnustjóri Burnley frá 2012 til 2022. Athygli vekur að fréttirnar um brottrekstur Dyche fóru í loftið aðeins nokkrum klukkutímum fyrir bikarleik liðsins á Peterborough United sem fram fer í kvöld. Leighton Baines, þjálfari átján ára liðsins og fyrirliðinn Seamus Coleman munu stýra Everton liðinu í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti