Isak bestur í desember Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2025 14:32 Alexander Isak skorar og skorar þessa dagana. getty/Crystal Pix Alexander Isak, framherji Newcastle United, var valinn leikmaður desember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði átta mörk og lagði upp tvö í sex leikjum í desember. Isak skoraði í öllum leikjum Newcastle í jólamánuðinum, þar á meðal þrennu gegn nýliðum Ipswich Town. Newcastle vann fjóra af sex leikjum sínum í desember, gerði eitt jafntefli og tapaði einum. A seriously impressive month for @NUFC's star striker ⚫️⚪️Alexander Isak is December's @EASPORTSFC Player of the Month winner!#PLAwards pic.twitter.com/Zw6Pwuup4W— Premier League (@premierleague) January 10, 2025 Hinn 25 ára Isak er fjórði Svíinn sem er valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Freddie Ljungberg (apríl 2002), Johan Elmander (nóvember 2010) og Zlatan Ibrahimovic (desember 2016) eru hinir þrír. Isak hefur skorað í sjö deildarleikjum í röð og ef hann skorar gegn Wolves í næstu viku verður hann aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora í átta leikjum í röð. Isak hefur alls skorað þrettán mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Aðeins Liverpool-maðurinn Mohamed Salah (18) og Erling Haaland hjá Manchester City (16) hafa skorað fleiri mörk en Svíinn. Næsti leikur Newcastle er gegn Bromley í ensku bikarkeppninni á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Isak skoraði í öllum leikjum Newcastle í jólamánuðinum, þar á meðal þrennu gegn nýliðum Ipswich Town. Newcastle vann fjóra af sex leikjum sínum í desember, gerði eitt jafntefli og tapaði einum. A seriously impressive month for @NUFC's star striker ⚫️⚪️Alexander Isak is December's @EASPORTSFC Player of the Month winner!#PLAwards pic.twitter.com/Zw6Pwuup4W— Premier League (@premierleague) January 10, 2025 Hinn 25 ára Isak er fjórði Svíinn sem er valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Freddie Ljungberg (apríl 2002), Johan Elmander (nóvember 2010) og Zlatan Ibrahimovic (desember 2016) eru hinir þrír. Isak hefur skorað í sjö deildarleikjum í röð og ef hann skorar gegn Wolves í næstu viku verður hann aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora í átta leikjum í röð. Isak hefur alls skorað þrettán mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Aðeins Liverpool-maðurinn Mohamed Salah (18) og Erling Haaland hjá Manchester City (16) hafa skorað fleiri mörk en Svíinn. Næsti leikur Newcastle er gegn Bromley í ensku bikarkeppninni á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira