Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2025 12:08 Trevoh Chalobah skoraði þrjú mörk fyrir Crystal Palace en snýr nú aftur til Chelsea. Getty/Sebastian Frej Chelsea hefur kallað miðvörðinn Trevoh Chalobah heim úr láni hjá Crystal Palace þar sem hann hefur verið í stóru hlutverki í vetur, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ekki þótti pláss fyrir Chalobah í leikmannahópi Chelsea á fyrri hluta leiktíðarinnar og þessi 25 ára gamli leikmaður var því lánaður til annars Lundúnaliðs, Palace, þar sem hann hefur spilað 14 leiki og skorað þrjú mörk. Samkvæmt frétt The Athletic hefur Chelsea nú nýtt sér klásúlu í lánssamningnum til þess að kalla Chalobah til baka. Sú ákvörðun tekur strax gildi og Chalobah verður því ekki með Palace gegn Leicester City í kvöld. 🚨 EXCL: Chelsea activate option to recall Trovoh Chalobah from loan at Crystal Palace. 25yo defender returns with immediate effect so not available for #CPFC at #LCFC tonight. Considered by #CFC as important part of squad for rest of season @TheAthleticFC https://t.co/TxQft1Xt1L— David Ornstein (@David_Ornstein) January 15, 2025 Samkvæmt frétt The Athletic telja Chelsea-menn að Chalobah verði mikilvægur hluti af leikmannahópnum það sem eftir lifir leiktíðar. Ákvörðunin um að fá hann til baka var tekinn af stjóranum Enzo Maresca og stjórnendum félagsins, vegna meiðsla leikmanna auk þess sem varnarmenn eru á förum frá félaginu. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Ekki þótti pláss fyrir Chalobah í leikmannahópi Chelsea á fyrri hluta leiktíðarinnar og þessi 25 ára gamli leikmaður var því lánaður til annars Lundúnaliðs, Palace, þar sem hann hefur spilað 14 leiki og skorað þrjú mörk. Samkvæmt frétt The Athletic hefur Chelsea nú nýtt sér klásúlu í lánssamningnum til þess að kalla Chalobah til baka. Sú ákvörðun tekur strax gildi og Chalobah verður því ekki með Palace gegn Leicester City í kvöld. 🚨 EXCL: Chelsea activate option to recall Trovoh Chalobah from loan at Crystal Palace. 25yo defender returns with immediate effect so not available for #CPFC at #LCFC tonight. Considered by #CFC as important part of squad for rest of season @TheAthleticFC https://t.co/TxQft1Xt1L— David Ornstein (@David_Ornstein) January 15, 2025 Samkvæmt frétt The Athletic telja Chelsea-menn að Chalobah verði mikilvægur hluti af leikmannahópnum það sem eftir lifir leiktíðar. Ákvörðunin um að fá hann til baka var tekinn af stjóranum Enzo Maresca og stjórnendum félagsins, vegna meiðsla leikmanna auk þess sem varnarmenn eru á förum frá félaginu.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira