Lífið

Fal­legt heimili Völu á Álftanesinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Vala Erlingsdóttir bauð í heimsókn.
Vala Erlingsdóttir bauð í heimsókn.

Í Heimsókn á Stöð 2 í gær leit Sindri Sindra við á Álftanesinu hjá Völu Erlingsdóttur.

Hún býr í fallegri eign ásamt eiginmanni og tveimur börnum.

Innanhúshönnuðurinn Hanna Stína aðstoðaði fjölskylduna við það að koma sér fyrir en hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins.

Í síðustu viku hófst fjórtánda þáttaröðin af Heimsókn sem verður á dagskrá Stöðvar 2 næstu vikurnar.

Klippa: Einstaklega falleg eign á Álftanesi





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.