Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 26. janúar 2025 07:03 Kristján Jón Guðmundsson var illa farinn þegar bjargvættirnir komu að honum. „Rétt áður en vélin skall niður hrópaði ég: „Guð minn almáttugur. Guð blessi okkur öll!“ Sú hugsun um að nú væri allt búið heltók mig. Ég vildi samt ekki trúa því. Ég elska ykkur,“ sagði ég við Auði og dóttur okkar.“ Þessi orð koma fram í nýjasta Útkallsþætti Óttars Sveinssonar sem fjallar um flugslysið í Ljósufjöllum í apríl 1986. Sjö manns, þar af ellefu mánaða barn, voru í vélinni. Þau sem lifðu slysið af biðu í tíu og hálfa klukkustund eftir hjálp. Á meðan geysaði glórulaust fárviðri, snjókoma og skafrenningur í fjöllunum. Þáttinn í heild má finna hér fyrir neðan. Frá slysstað. „Það fyrsta sem hvarflaði að manni var að það kæmi enginn að ná í okkur þarna.“ hugsaði Kristján Jón Guðmundsson þegar hann sá vélina vera að skella utan í fjallið, en hann var einn þeirra sem lifði af. Klippa: Útkall - Flugslysið í Ljósufjöllum Gríma Huld Blængsdóttir, var 25 ára læknanemi og unnusta flugmannsins. Þegar slysið varð var hún stödd í Kópavogi: „Allt í einu var eins og einhver kallaði á mig með nafni. Klukkutíma seinna var hringt í mig og sagt að vélin sé týnd og Smára sé saknað. Ég fór í einhvern trans og öskraði ... ég vissi það bara að hann var farinn.“ Guðlaugur Þórðarson flugbjörgunarsveitarmaður fór fyrstur inn í flakið þar sem hann sá látið fólk en svo kom hann auga á Kristján sem var með takmarkaðri meðvitund: „Hann var mjög illa slasaður, bara á skyrtu hnepptri langt niður á bringu og mjög illa farinn í andliti.“ Guðlaugur Þórðarson flugbjörgunarsveitarmaður. Slóst við björgunarmennina hálf meðvitundarlaus Kristján var lagður til á teppi fyrir utan snjóbíl. Guðlaugur sá að hinn slasaði var heljarmenni en illa áttaður: „Hann barðist mjög við okkur. Þegar ég legg hann niður þá rífur hann í mig og dregur mig af öllu afli niður að andlitinu.“ Guðmundur Oddgeirsson tók svo við: ,,Hann greinilega fann mjög mikið til og ofboðslega sterkur. Hann náði taki á mér og henti mér eins og tusku fram og aftur.“ Kristján hittir bjargvætti sína í þættinum: „Aumingja mennirnir. Þetta eru ekki sérlega góðar þakkir að vera að leggja á sig allar þessar svakalegu vinnu til að ná í einhvern og svo hagar hann sér eins og vitleysingur,“ segir Kristján brosandi. „En sem betur fer gerði ég mér ekki grein fyrir neinu.“ Kristján Jón hittir bjargvættina sína. Útkall Tengdar fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár „Ég hugsaði oft: „Ég er að fara að deyja. Það er bara tímaspursmál hvað ég mun hanga hérna lengi og hvenær ég mun deyja úr ofkælingu,“ segir Hilmar Þór Jónsson fyrrum vélstjóri og annar tveggja skipverja sem fyrir kraftaverk lifðu af þegar Bjarmi VE 66 sökk skyndilega vestur af Vestmannaeyjum í febrúar árið 2002. 18. janúar 2025 08:03 Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Skaðræðisöskur eins árs stúlku var gífurlegur léttir fyrir unga móður eftir snjóflóðin í Neskaupstað í desember 1974. Fólk sem lifði af mannskæð snjóflóð í Neskaupstað árið 1974 hugsar til fjölskyldu og vina í fámenna plássinu. 4. janúar 2025 07:03 Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Sæmundur Gíslason, sautján ára sjómaður, lifði af tvö mannskæð snjóflóð í Neskaupstað 20. desember 1974. Þá fórust tólf manns. 20. desember 2024 09:01 „Ég held að þetta gleymist seint“ „Á mínum fimmtíu árum til sjós þá er þetta held ég mín mesta lífsreynsla, að lenda í þessu,“ segir Nikulás Halldórsson fyrrum skipstjóri á Goðafossi. 6. mars 2024 07:00 Grindvíski bjargvætturinn kom óvænt og gladdi Eyjahjónin „Það er ekki hægt að fullþakka fyrir svona,“ segir Eyjakonan Ragnheiður Einarsdóttir hálfklökk í nýjasta Útkallsþættinum þegar hún faðmar Margeir Jónsson úr Grindavík sem var í hópi björgunarsveitarmanna sem björguðu lífi eiginmanns hennar, Guðjóns Rögnvaldssonar, og ellefu öðrum Eyjamönnum. 25. febrúar 2024 08:17 Þyrlunni flogið í burtu með Vigdísi hangandi í lykkjunni „Ég upplifði þarna hvernig það er að standa frammi fyrir dauðanum. Ég reyndi að semja við Guð,“ segir Vigdís Elísdóttir, háseti af Steindóri GK 101, í nýjasta þætti Útkalls. 11. febrúar 2024 07:01 Lifði nóttina af í sparifötum á gúmmíbát „Stundum kom sú hugsun til mín um nóttina að þetta gæti aldrei endað nema á einn veg. Ég var í raun ekki hræddur við það – þá yrði þessum þrautum lokið. En ég sætti mig ekki við það gagnvart aðstandendum mínum og vinum.“ 18. febrúar 2024 07:00 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Þessi orð koma fram í nýjasta Útkallsþætti Óttars Sveinssonar sem fjallar um flugslysið í Ljósufjöllum í apríl 1986. Sjö manns, þar af ellefu mánaða barn, voru í vélinni. Þau sem lifðu slysið af biðu í tíu og hálfa klukkustund eftir hjálp. Á meðan geysaði glórulaust fárviðri, snjókoma og skafrenningur í fjöllunum. Þáttinn í heild má finna hér fyrir neðan. Frá slysstað. „Það fyrsta sem hvarflaði að manni var að það kæmi enginn að ná í okkur þarna.“ hugsaði Kristján Jón Guðmundsson þegar hann sá vélina vera að skella utan í fjallið, en hann var einn þeirra sem lifði af. Klippa: Útkall - Flugslysið í Ljósufjöllum Gríma Huld Blængsdóttir, var 25 ára læknanemi og unnusta flugmannsins. Þegar slysið varð var hún stödd í Kópavogi: „Allt í einu var eins og einhver kallaði á mig með nafni. Klukkutíma seinna var hringt í mig og sagt að vélin sé týnd og Smára sé saknað. Ég fór í einhvern trans og öskraði ... ég vissi það bara að hann var farinn.“ Guðlaugur Þórðarson flugbjörgunarsveitarmaður fór fyrstur inn í flakið þar sem hann sá látið fólk en svo kom hann auga á Kristján sem var með takmarkaðri meðvitund: „Hann var mjög illa slasaður, bara á skyrtu hnepptri langt niður á bringu og mjög illa farinn í andliti.“ Guðlaugur Þórðarson flugbjörgunarsveitarmaður. Slóst við björgunarmennina hálf meðvitundarlaus Kristján var lagður til á teppi fyrir utan snjóbíl. Guðlaugur sá að hinn slasaði var heljarmenni en illa áttaður: „Hann barðist mjög við okkur. Þegar ég legg hann niður þá rífur hann í mig og dregur mig af öllu afli niður að andlitinu.“ Guðmundur Oddgeirsson tók svo við: ,,Hann greinilega fann mjög mikið til og ofboðslega sterkur. Hann náði taki á mér og henti mér eins og tusku fram og aftur.“ Kristján hittir bjargvætti sína í þættinum: „Aumingja mennirnir. Þetta eru ekki sérlega góðar þakkir að vera að leggja á sig allar þessar svakalegu vinnu til að ná í einhvern og svo hagar hann sér eins og vitleysingur,“ segir Kristján brosandi. „En sem betur fer gerði ég mér ekki grein fyrir neinu.“ Kristján Jón hittir bjargvættina sína.
Útkall Tengdar fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár „Ég hugsaði oft: „Ég er að fara að deyja. Það er bara tímaspursmál hvað ég mun hanga hérna lengi og hvenær ég mun deyja úr ofkælingu,“ segir Hilmar Þór Jónsson fyrrum vélstjóri og annar tveggja skipverja sem fyrir kraftaverk lifðu af þegar Bjarmi VE 66 sökk skyndilega vestur af Vestmannaeyjum í febrúar árið 2002. 18. janúar 2025 08:03 Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Skaðræðisöskur eins árs stúlku var gífurlegur léttir fyrir unga móður eftir snjóflóðin í Neskaupstað í desember 1974. Fólk sem lifði af mannskæð snjóflóð í Neskaupstað árið 1974 hugsar til fjölskyldu og vina í fámenna plássinu. 4. janúar 2025 07:03 Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Sæmundur Gíslason, sautján ára sjómaður, lifði af tvö mannskæð snjóflóð í Neskaupstað 20. desember 1974. Þá fórust tólf manns. 20. desember 2024 09:01 „Ég held að þetta gleymist seint“ „Á mínum fimmtíu árum til sjós þá er þetta held ég mín mesta lífsreynsla, að lenda í þessu,“ segir Nikulás Halldórsson fyrrum skipstjóri á Goðafossi. 6. mars 2024 07:00 Grindvíski bjargvætturinn kom óvænt og gladdi Eyjahjónin „Það er ekki hægt að fullþakka fyrir svona,“ segir Eyjakonan Ragnheiður Einarsdóttir hálfklökk í nýjasta Útkallsþættinum þegar hún faðmar Margeir Jónsson úr Grindavík sem var í hópi björgunarsveitarmanna sem björguðu lífi eiginmanns hennar, Guðjóns Rögnvaldssonar, og ellefu öðrum Eyjamönnum. 25. febrúar 2024 08:17 Þyrlunni flogið í burtu með Vigdísi hangandi í lykkjunni „Ég upplifði þarna hvernig það er að standa frammi fyrir dauðanum. Ég reyndi að semja við Guð,“ segir Vigdís Elísdóttir, háseti af Steindóri GK 101, í nýjasta þætti Útkalls. 11. febrúar 2024 07:01 Lifði nóttina af í sparifötum á gúmmíbát „Stundum kom sú hugsun til mín um nóttina að þetta gæti aldrei endað nema á einn veg. Ég var í raun ekki hræddur við það – þá yrði þessum þrautum lokið. En ég sætti mig ekki við það gagnvart aðstandendum mínum og vinum.“ 18. febrúar 2024 07:00 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár „Ég hugsaði oft: „Ég er að fara að deyja. Það er bara tímaspursmál hvað ég mun hanga hérna lengi og hvenær ég mun deyja úr ofkælingu,“ segir Hilmar Þór Jónsson fyrrum vélstjóri og annar tveggja skipverja sem fyrir kraftaverk lifðu af þegar Bjarmi VE 66 sökk skyndilega vestur af Vestmannaeyjum í febrúar árið 2002. 18. janúar 2025 08:03
Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Skaðræðisöskur eins árs stúlku var gífurlegur léttir fyrir unga móður eftir snjóflóðin í Neskaupstað í desember 1974. Fólk sem lifði af mannskæð snjóflóð í Neskaupstað árið 1974 hugsar til fjölskyldu og vina í fámenna plássinu. 4. janúar 2025 07:03
Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Sæmundur Gíslason, sautján ára sjómaður, lifði af tvö mannskæð snjóflóð í Neskaupstað 20. desember 1974. Þá fórust tólf manns. 20. desember 2024 09:01
„Ég held að þetta gleymist seint“ „Á mínum fimmtíu árum til sjós þá er þetta held ég mín mesta lífsreynsla, að lenda í þessu,“ segir Nikulás Halldórsson fyrrum skipstjóri á Goðafossi. 6. mars 2024 07:00
Grindvíski bjargvætturinn kom óvænt og gladdi Eyjahjónin „Það er ekki hægt að fullþakka fyrir svona,“ segir Eyjakonan Ragnheiður Einarsdóttir hálfklökk í nýjasta Útkallsþættinum þegar hún faðmar Margeir Jónsson úr Grindavík sem var í hópi björgunarsveitarmanna sem björguðu lífi eiginmanns hennar, Guðjóns Rögnvaldssonar, og ellefu öðrum Eyjamönnum. 25. febrúar 2024 08:17
Þyrlunni flogið í burtu með Vigdísi hangandi í lykkjunni „Ég upplifði þarna hvernig það er að standa frammi fyrir dauðanum. Ég reyndi að semja við Guð,“ segir Vigdís Elísdóttir, háseti af Steindóri GK 101, í nýjasta þætti Útkalls. 11. febrúar 2024 07:01
Lifði nóttina af í sparifötum á gúmmíbát „Stundum kom sú hugsun til mín um nóttina að þetta gæti aldrei endað nema á einn veg. Ég var í raun ekki hræddur við það – þá yrði þessum þrautum lokið. En ég sætti mig ekki við það gagnvart aðstandendum mínum og vinum.“ 18. febrúar 2024 07:00