Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. janúar 2025 20:01 Bóndadagurinn er á morgun! Bóndadagurinn er á morgun, föstudaginn 24. janúar og nú er heldur betur stutt í hann. Á þessum degi er hefð fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu með einum eða öðrum hætti. Hér að neðan finnur þú hugmyndir að notalegum samverustundum og sem ættu að gleðja ástina þína, það er ekki seinna vænna að fara að velta þessu fyrir sér! Nudd og heilsulind Það er fátt betra en að fara í nudd og slaka á í einni af heilsulindum landsins. Úrvalið stækkar stöðugt, þannig að allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeirra þörfum. Hvort sem þú kannt að meta djúpnudd eða heilsuferð sem snýr að andlegri og líkamlegri vellíðan, þá bjóða heilsulindir landsins upp á einstaka upplifun sem nærir bæði líkama og sál. Getty Stefnumót í miðborginni Komdu bóndanum á óvart með ljúfri kvöldstund á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur. Fjölmörg veitingahús bjóða upp á fjölrétta matseðil í tilefni bóndadagsins sem nostra við bragðlaukana. Teppanyaki style. Teppanyaki chef cooking in front of guests. Rómantísk kvöldstund heima Fáðu pössun fyrir börnin og komdu ástinni þinni á óvart með rómatískri kvöldstund heima. Njótið þess að vera bara tvö, kveiktu á kertaljósum og eldaðu ljúffenga máltíð. Eins og máltækið segir er leiðin að hjarta mannsins í gegnum magann. Getty Námskeið Úrvalið af námskeiðum fyrir fullorðna fer ört stækkandi, og það er alltaf spennandi að prófa eitthvað nýtt saman. Farðu með bóndanum á skemmtilegt námskeið, hvort sem það er að læra að búa til alvöru kokteila, sushi, indverska matargerð, dansa salsa eða læra galdurinn við að para bjór og mat saman. Getty Sveitarómantík og afslöppun Farðu með bóndann í stutta ferð út fyrir borgarmörkin á hótel sem gerir ykkur kleift að slaka á og aftengjast hversdagslífinu. Mörg hótel á landsbyggðinni bjóða upp á aðgengi að góðum veitingastað, heilsulind og heitum pottum, þar sem þið getið notið samveru og slakað á í rólegu umhverfi. Getty Sund og ísbíltúr Það þarf stundum ekki að flækja hlutina – einfalt er oft best. Farið saman í sund og ísbíltúr eftir á. Getty Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Nudd og heilsulind Það er fátt betra en að fara í nudd og slaka á í einni af heilsulindum landsins. Úrvalið stækkar stöðugt, þannig að allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeirra þörfum. Hvort sem þú kannt að meta djúpnudd eða heilsuferð sem snýr að andlegri og líkamlegri vellíðan, þá bjóða heilsulindir landsins upp á einstaka upplifun sem nærir bæði líkama og sál. Getty Stefnumót í miðborginni Komdu bóndanum á óvart með ljúfri kvöldstund á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur. Fjölmörg veitingahús bjóða upp á fjölrétta matseðil í tilefni bóndadagsins sem nostra við bragðlaukana. Teppanyaki style. Teppanyaki chef cooking in front of guests. Rómantísk kvöldstund heima Fáðu pössun fyrir börnin og komdu ástinni þinni á óvart með rómatískri kvöldstund heima. Njótið þess að vera bara tvö, kveiktu á kertaljósum og eldaðu ljúffenga máltíð. Eins og máltækið segir er leiðin að hjarta mannsins í gegnum magann. Getty Námskeið Úrvalið af námskeiðum fyrir fullorðna fer ört stækkandi, og það er alltaf spennandi að prófa eitthvað nýtt saman. Farðu með bóndanum á skemmtilegt námskeið, hvort sem það er að læra að búa til alvöru kokteila, sushi, indverska matargerð, dansa salsa eða læra galdurinn við að para bjór og mat saman. Getty Sveitarómantík og afslöppun Farðu með bóndann í stutta ferð út fyrir borgarmörkin á hótel sem gerir ykkur kleift að slaka á og aftengjast hversdagslífinu. Mörg hótel á landsbyggðinni bjóða upp á aðgengi að góðum veitingastað, heilsulind og heitum pottum, þar sem þið getið notið samveru og slakað á í rólegu umhverfi. Getty Sund og ísbíltúr Það þarf stundum ekki að flækja hlutina – einfalt er oft best. Farið saman í sund og ísbíltúr eftir á. Getty
Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira