Stærsta þorrablót landsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. janúar 2025 23:16 Framkvæmdastjóri og formaður HK skemmtu sér konunglega í fyrirpartýi með fjölmörgum öðrum áður en haldið var í Kórinn. Stöð 2 Kópavogsbúar héldu stærsta þorrablót landsins í Kórnum í kvöld og mættu um 2.500 manns. Fyrir blótið safnaðist fólk saman í liggur við öðru hverju húsi til að lífga upp á mánuðinn. Fréttamaður Stöðvar 2 mætti í fyrirpartý og ræddi við skipuleggjendur þorrablótsins um þessa miklu veislu. Það hefur verið mikill undirbúningur? „Þetta byrjar snemma, við byrjum á haustin að undirbúa og sækja um leyfi. Þetta er mikill undibúningur og tekur langan tíma. Af því þetta er ekki bara að breyta knatthúsinu í stórt ballsvæði heldur er þetta matur líka. Þetta er eins og stór árshátíð og tónleikar í senn,“ segir Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri HK. „Sjálfboðaliðarnir halda þessu uppi. Án sjálfboðaliðanna gerist ekkert svona. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli og margir komið að,“ segir hún. Partý í öðru hverju húsi Það eru yfir hundrað manns að aðstoða í Kórnum í kvöld. Hvaða þýðingu hefur það fyrir Kópavogsbúa að blóta svona saman á Þorranum? „Þetta er mjög skemmtilegt og líka fjáröflun fyrir okkur. HK er miklu meira en íþróttafélag, við erum samfélag og hér er partý í öðru hverju húsi. Svo streymir fólk upp í Kórinn, þar er okkar félagsmiðstöð. Þetta sýnir hvaða mikilvægi HK hefur hér í samfélaginu í Kópavogi,“ segir Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, formaður HK, sem fyllti hús sitt af fólki fyrir blótið. Lífgar upp á leiðinlegan mánuð Þið eru að halda þetta í sjötta skipti. Er þetta alltaf jafn skemmtilegt? „Já alltaf og það er mikil eftirvænting. Það er langt síðan fólk fór að plana fyrirpartýin. Janúar er ekki sérlega skemmtilegur en þetta lífgar upp á mánuðinn,“ segir Árnína. Þið verðið fegnar í kvöld þegar þetta verður búið? „Já og á sunnudaginn þegar það verður búið að ganga frá öllu,“ segir Steinunn. Þorrablót Kópavogur Samkvæmislífið Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Fréttamaður Stöðvar 2 mætti í fyrirpartý og ræddi við skipuleggjendur þorrablótsins um þessa miklu veislu. Það hefur verið mikill undirbúningur? „Þetta byrjar snemma, við byrjum á haustin að undirbúa og sækja um leyfi. Þetta er mikill undibúningur og tekur langan tíma. Af því þetta er ekki bara að breyta knatthúsinu í stórt ballsvæði heldur er þetta matur líka. Þetta er eins og stór árshátíð og tónleikar í senn,“ segir Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri HK. „Sjálfboðaliðarnir halda þessu uppi. Án sjálfboðaliðanna gerist ekkert svona. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli og margir komið að,“ segir hún. Partý í öðru hverju húsi Það eru yfir hundrað manns að aðstoða í Kórnum í kvöld. Hvaða þýðingu hefur það fyrir Kópavogsbúa að blóta svona saman á Þorranum? „Þetta er mjög skemmtilegt og líka fjáröflun fyrir okkur. HK er miklu meira en íþróttafélag, við erum samfélag og hér er partý í öðru hverju húsi. Svo streymir fólk upp í Kórinn, þar er okkar félagsmiðstöð. Þetta sýnir hvaða mikilvægi HK hefur hér í samfélaginu í Kópavogi,“ segir Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, formaður HK, sem fyllti hús sitt af fólki fyrir blótið. Lífgar upp á leiðinlegan mánuð Þið eru að halda þetta í sjötta skipti. Er þetta alltaf jafn skemmtilegt? „Já alltaf og það er mikil eftirvænting. Það er langt síðan fólk fór að plana fyrirpartýin. Janúar er ekki sérlega skemmtilegur en þetta lífgar upp á mánuðinn,“ segir Árnína. Þið verðið fegnar í kvöld þegar þetta verður búið? „Já og á sunnudaginn þegar það verður búið að ganga frá öllu,“ segir Steinunn.
Þorrablót Kópavogur Samkvæmislífið Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira