Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. janúar 2025 19:35 Friðrik heilsar góðri vinkonu á afmælinu í dag. RAX Fjölmennt var í níræðisafmæli skákgoðsagnarinnar Friðriks Ólafssonar í Hörpu í dag. Ýmsir skákmeistarar létu sjá sig semog núverandi seðlabankastjóri. Friðrik Ólafsson, einn áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar, fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Hann var heiðraður með opnu húsi í Eyri í Hörpu í dag Friðrik varð sex sinnum Íslandsmeistari í skák, fyrst árið 1952. Þá varð hann Norðurlandameistari í skák 1953 og 1971, alþjóðlegur skákmeistari 1956 og fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák árið 1958. Friðrik var forseti Alþjóðaskáksambandsins (FIDE) frá 1978-1982, ritstjóri Lagasafns Íslands frá 1982-1983 og skrifstofustjóri Alþingis frá 1984-2005. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Fjöldi fólks mætti í Hörpu í dag eins og sjá má á myndunum hér að neðan sem RAX, ljósmyndari Vísis, tók. Feðgarnir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Vinstri grænna, röbbuðu við afmælisbarnið.RAX Arkady Dvorkovich, forseti Alþjóðaskáksambandsins, mætti í afmælið og hélt ræðu.RAX Jóhann Hjartason stórmeistari ræðir við Friðrik með Björn Inga Hrafnsson í bakgrunni.RAX Fjöldi fólks mætti í Hörpuna til að heiðra Friðrik.RAX Fulltrúi yngstu kynslóðarinnar lét sig ekki vanta.RAX Fjöldi fólks fagnaði níræðisafmælinu með Friðriki í dag.RAX Jóhann Hjartarson skákmeistari var einn þeirra sem flutti ræðu í dag.RAX Tímamót Skák Samkvæmislífið Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Friðrik Ólafsson, einn áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar, fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Hann var heiðraður með opnu húsi í Eyri í Hörpu í dag Friðrik varð sex sinnum Íslandsmeistari í skák, fyrst árið 1952. Þá varð hann Norðurlandameistari í skák 1953 og 1971, alþjóðlegur skákmeistari 1956 og fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák árið 1958. Friðrik var forseti Alþjóðaskáksambandsins (FIDE) frá 1978-1982, ritstjóri Lagasafns Íslands frá 1982-1983 og skrifstofustjóri Alþingis frá 1984-2005. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Fjöldi fólks mætti í Hörpu í dag eins og sjá má á myndunum hér að neðan sem RAX, ljósmyndari Vísis, tók. Feðgarnir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Vinstri grænna, röbbuðu við afmælisbarnið.RAX Arkady Dvorkovich, forseti Alþjóðaskáksambandsins, mætti í afmælið og hélt ræðu.RAX Jóhann Hjartason stórmeistari ræðir við Friðrik með Björn Inga Hrafnsson í bakgrunni.RAX Fjöldi fólks mætti í Hörpuna til að heiðra Friðrik.RAX Fulltrúi yngstu kynslóðarinnar lét sig ekki vanta.RAX Fjöldi fólks fagnaði níræðisafmælinu með Friðriki í dag.RAX Jóhann Hjartarson skákmeistari var einn þeirra sem flutti ræðu í dag.RAX
Tímamót Skák Samkvæmislífið Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira