Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2025 11:32 Brittany Mahomes mætti auðvitað að styðja sinn mann á Ofurskálinni. David Eulitt/Getty Images Áhrifavaldurinn, athafnakonan og fyrrum leikmaður Aftureldingar Brittany Mahomes var að sjálfsögðu mætt á Ofurskálina í fyrradag að styðja manninn sinn Patrick Mahomes sem leikur fyrir Kansas höfðingjana eða Kansas City Chiefs. Þrátt fyrir ósigur eiginmannsins skein Brittany skært í áhorfendastúkunni með demantshálsmen sem kostar rúmlega tíu milljónir. Brittany var mætt með börnunum sínum Sterling og Bronze sem eru tveggja og þriggja ára gömul en hjónin eiga sömuleiðis ungabarn sem fékk nafnið Golden. Demantshálsmenið var upphaflega hannað fyrir Met Gala, stærsta tískukvöld ársins á Metropolitan safni New York, og inniheldur alls kyns eðalsteina og demanta. Samkvæmt E News kostar hálsmenið 73.000 dollara sem jafngildir rúmum 10,4 milljónum íslenskra króna. Þá rokkaði Brittany sömuleiðis hvítt sérhannað sett eftir Raquelle Pedraza. Hægri skálminni var svo sérmerkt Chiefs. Brittany Mahomes var með lúkkið á lás.Instagram @brittanylynne Það hefur með sanni margt breyst í lífi Brittany frá því hún eyddi sumri í Mosfellsbæ árið 2017 og spilaði fótbolta með Aftureldingu með þá kærasta sínum Patrick Mahomes. Þau eru gift í dag en hann er nú einn launahæsti og besti leikmaður NFL-deildarinnar. Hjónin eru bæði fædd árið 1995. Ofurskálin Tíska og hönnun Tengdar fréttir Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL, vill eignast fleiri íþróttafélög. Núna er hann með augum á kvennakörfuboltaliði. 1. nóvember 2024 17:16 Stór stund fyrir kærustuparið sem eyddi sumri í Mosfellsbænum Það hefur mikið breyst í lífi Patricks og Brittany Mahomes síðan þau voru saman á Íslandi sumarið 2017. Um helgina var stór stund fyrir hjónin á sögulegum fótboltaleik í Kansas City. 18. mars 2024 10:30 Fyrrum leikmaður Aftureldingar byggir fyrsta leikvanginn í eigu kvennaliðs Kvennalið í Bandaríkjunum hafa hingað til fengið inni á leikvöngum annarra íþróttaliða en í Kansas City verður þetta öðruvísi í framtíðinni. 27. október 2021 15:01 Nýtrúlofaður tengdasonur Mosfellsbæjar í beinni á morgun NFL-deildin hefst á miðnætti annað kvöld með leik NFL-meistara Kansas City Chiefs og Houston Texans og í fyrsta sinn verður opnunarleikur NFL-tímabilsins sýndur beint á Íslandi. 9. september 2020 16:30 Gamli leikmaður Aftureldingar skrifaði söguna með dótturina í fanginu Margt hefur breyst í lífi Brittany Lynne frá því að hún spilaði með liði Aftureldingar í eitt sumar á Íslandi. 10. október 2022 16:00 Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Tíska og hönnun Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Fleiri fréttir Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Brittany var mætt með börnunum sínum Sterling og Bronze sem eru tveggja og þriggja ára gömul en hjónin eiga sömuleiðis ungabarn sem fékk nafnið Golden. Demantshálsmenið var upphaflega hannað fyrir Met Gala, stærsta tískukvöld ársins á Metropolitan safni New York, og inniheldur alls kyns eðalsteina og demanta. Samkvæmt E News kostar hálsmenið 73.000 dollara sem jafngildir rúmum 10,4 milljónum íslenskra króna. Þá rokkaði Brittany sömuleiðis hvítt sérhannað sett eftir Raquelle Pedraza. Hægri skálminni var svo sérmerkt Chiefs. Brittany Mahomes var með lúkkið á lás.Instagram @brittanylynne Það hefur með sanni margt breyst í lífi Brittany frá því hún eyddi sumri í Mosfellsbæ árið 2017 og spilaði fótbolta með Aftureldingu með þá kærasta sínum Patrick Mahomes. Þau eru gift í dag en hann er nú einn launahæsti og besti leikmaður NFL-deildarinnar. Hjónin eru bæði fædd árið 1995.
Ofurskálin Tíska og hönnun Tengdar fréttir Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL, vill eignast fleiri íþróttafélög. Núna er hann með augum á kvennakörfuboltaliði. 1. nóvember 2024 17:16 Stór stund fyrir kærustuparið sem eyddi sumri í Mosfellsbænum Það hefur mikið breyst í lífi Patricks og Brittany Mahomes síðan þau voru saman á Íslandi sumarið 2017. Um helgina var stór stund fyrir hjónin á sögulegum fótboltaleik í Kansas City. 18. mars 2024 10:30 Fyrrum leikmaður Aftureldingar byggir fyrsta leikvanginn í eigu kvennaliðs Kvennalið í Bandaríkjunum hafa hingað til fengið inni á leikvöngum annarra íþróttaliða en í Kansas City verður þetta öðruvísi í framtíðinni. 27. október 2021 15:01 Nýtrúlofaður tengdasonur Mosfellsbæjar í beinni á morgun NFL-deildin hefst á miðnætti annað kvöld með leik NFL-meistara Kansas City Chiefs og Houston Texans og í fyrsta sinn verður opnunarleikur NFL-tímabilsins sýndur beint á Íslandi. 9. september 2020 16:30 Gamli leikmaður Aftureldingar skrifaði söguna með dótturina í fanginu Margt hefur breyst í lífi Brittany Lynne frá því að hún spilaði með liði Aftureldingar í eitt sumar á Íslandi. 10. október 2022 16:00 Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Tíska og hönnun Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Fleiri fréttir Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL, vill eignast fleiri íþróttafélög. Núna er hann með augum á kvennakörfuboltaliði. 1. nóvember 2024 17:16
Stór stund fyrir kærustuparið sem eyddi sumri í Mosfellsbænum Það hefur mikið breyst í lífi Patricks og Brittany Mahomes síðan þau voru saman á Íslandi sumarið 2017. Um helgina var stór stund fyrir hjónin á sögulegum fótboltaleik í Kansas City. 18. mars 2024 10:30
Fyrrum leikmaður Aftureldingar byggir fyrsta leikvanginn í eigu kvennaliðs Kvennalið í Bandaríkjunum hafa hingað til fengið inni á leikvöngum annarra íþróttaliða en í Kansas City verður þetta öðruvísi í framtíðinni. 27. október 2021 15:01
Nýtrúlofaður tengdasonur Mosfellsbæjar í beinni á morgun NFL-deildin hefst á miðnætti annað kvöld með leik NFL-meistara Kansas City Chiefs og Houston Texans og í fyrsta sinn verður opnunarleikur NFL-tímabilsins sýndur beint á Íslandi. 9. september 2020 16:30
Gamli leikmaður Aftureldingar skrifaði söguna með dótturina í fanginu Margt hefur breyst í lífi Brittany Lynne frá því að hún spilaði með liði Aftureldingar í eitt sumar á Íslandi. 10. október 2022 16:00