Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 06:31 Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston North End eru komnir í sextán liða úrslit enska bikarsins en þar verður ekki notuð sama tækni og í hinum leikjum sextán liða úrslitanna. Getty/Bradley Collyer Enska knattspyrnusambandið ætla að prófa hálfsjálfvirka rangstöðutækni í leikjum sextán liða úrslitum enska bikarsins. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi tækni verður notuð formlega í enska boltanum og markmiðið með henni er að auka hraða og nákvæmni við mat á rangstöðu leikmanna í leikjum. Ef tilraunin heppnast vel þá verður hún einnig tekin í notkun í ensku úrvalsdeildinni í framhaldinu. Sky Sports segir frá. Það eru átta leikir í þessari umferð bikarsins en það verða þó bara sjö þeirra sem hafa þessa tækni. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston North End fá Burnley í heimsókn en verða að sætta sig við rangstöðudóma upp á gamla mátann. Áhorfendur heima í stofu fá líka grafískar teikningar af rangstöðudómum og þar kemur í ljós hvaða líkamshlutar sóknarmannsins voru fyrir innan. Fótboltaáhugafólk kannast við þessa tækni frá leikjum í Meistaradeildinni og á síðasta Evrópumóti. Það átti að taka þetta upp eftir landsleikjahléið í október að nóvember en því seinkaði. Nú á að prófa þetta í bikarnum og sjá hvernig gengur. Myndbandsdómgæsla verður í öllum leikjunum átta þar á meðal hjá Stefáni Teiti og félögum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=AbbcPPUHxaw">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem þessi tækni verður notuð formlega í enska boltanum og markmiðið með henni er að auka hraða og nákvæmni við mat á rangstöðu leikmanna í leikjum. Ef tilraunin heppnast vel þá verður hún einnig tekin í notkun í ensku úrvalsdeildinni í framhaldinu. Sky Sports segir frá. Það eru átta leikir í þessari umferð bikarsins en það verða þó bara sjö þeirra sem hafa þessa tækni. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston North End fá Burnley í heimsókn en verða að sætta sig við rangstöðudóma upp á gamla mátann. Áhorfendur heima í stofu fá líka grafískar teikningar af rangstöðudómum og þar kemur í ljós hvaða líkamshlutar sóknarmannsins voru fyrir innan. Fótboltaáhugafólk kannast við þessa tækni frá leikjum í Meistaradeildinni og á síðasta Evrópumóti. Það átti að taka þetta upp eftir landsleikjahléið í október að nóvember en því seinkaði. Nú á að prófa þetta í bikarnum og sjá hvernig gengur. Myndbandsdómgæsla verður í öllum leikjunum átta þar á meðal hjá Stefáni Teiti og félögum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=AbbcPPUHxaw">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira