Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Bjarki Sigurðsson skrifar 16. febrúar 2025 19:22 Hörður Bent Steffensen ætlar að hefja sýningar með Brúðubílnum á ný. Vísir/Bjarki Barnabarn Helgu Steffensen ætlar að endurvekja Brúðubílinn eftir fimm ára dvala leikhússins. Það er allt til reiðu hjá brúðuleikhússtjóranum, það vantar aðeins eitt, sjálfan bílinn. Brúðubíllinn kom fyrst á sjónarsviðið 1976 og stjórnaði Helga Steffensen honum lengst af. Árið 2020 sagði Helga þetta gott og verk Brúðubílsins ekki verið sýnd síðan þá. En eftir fimm ár í dvala er komið að kynslóðaskiptum. Hörður Bent Steffensen, barnabarn Helgu, ætlar að endurvekja leikhúsið. „Mér finnst svo mikilvægt að börnin í dag, og þessi nýja kynslóð, fái að upplifa Brúðubílinn aftur. Þannig ég ætla að fara af fullum krafti í að koma þessu aftur af stað,“ segir Hörður. Allar helstu persónur Brúðubílsins snúa að sjálfsögðu aftur, þar á meðal Svarti svalur, Blái refur og auðvitað Lilli api. Eitt snýr þó ekki aftur, og það er bíllinn sem notast var við en hann er orðinn of gamall. Hörður leitar nú nýs bíls. „Öll verkin eru til, allar brúður, leikmynd og allt til alls. Nema bíllinn sjálfur,“ segir Hörður. Hann segir ömmu sína afar stolta af þessu framtaki. Hún rak leikhúsið með aðstoð Reykjavíkurborgar en Hörður stefnir á að gera allt sjálfur. „Við þurfum fyrst og fremst að fá bíl. Þannig um leið og hann er kominn getur boltinn heldur betur farið að rúlla,“ segir Hörður. Leikhús Börn og uppeldi Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Brúðubíllinn kom fyrst á sjónarsviðið 1976 og stjórnaði Helga Steffensen honum lengst af. Árið 2020 sagði Helga þetta gott og verk Brúðubílsins ekki verið sýnd síðan þá. En eftir fimm ár í dvala er komið að kynslóðaskiptum. Hörður Bent Steffensen, barnabarn Helgu, ætlar að endurvekja leikhúsið. „Mér finnst svo mikilvægt að börnin í dag, og þessi nýja kynslóð, fái að upplifa Brúðubílinn aftur. Þannig ég ætla að fara af fullum krafti í að koma þessu aftur af stað,“ segir Hörður. Allar helstu persónur Brúðubílsins snúa að sjálfsögðu aftur, þar á meðal Svarti svalur, Blái refur og auðvitað Lilli api. Eitt snýr þó ekki aftur, og það er bíllinn sem notast var við en hann er orðinn of gamall. Hörður leitar nú nýs bíls. „Öll verkin eru til, allar brúður, leikmynd og allt til alls. Nema bíllinn sjálfur,“ segir Hörður. Hann segir ömmu sína afar stolta af þessu framtaki. Hún rak leikhúsið með aðstoð Reykjavíkurborgar en Hörður stefnir á að gera allt sjálfur. „Við þurfum fyrst og fremst að fá bíl. Þannig um leið og hann er kominn getur boltinn heldur betur farið að rúlla,“ segir Hörður.
Leikhús Börn og uppeldi Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira