Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. febrúar 2025 07:03 Með nokkrum einföldum og hagkvæmum breytingum má láta heimilið líta út fyrir að vera mun dýrara en það er í raun og veru án þess að það þurfi að kosta formúu. Heimili þarf ekki að vera dýrt til að vera glæsilegt. Með réttu litavali, fallegum húsgögnum og góðu skipulagi getur hvaða heimili sem er litið út fyrir að vera vandað og ríkulegt. Gott skipulag lykilatriði Það er fátt sem gerir heimili glæsilegra en gott skipulag. Með fallegum hirslum og körfum og heldurðu hlutunum á sínum stað og skapar hreina og fágaða ásýnd. Skjáskot/Pinterest Hlutlaust litaþema Hlutlausir og náttúrulegir litatónar gefa heimilinu tímalaust yfirbragð og láta rýmið virðast stærra og bjartara. Skjáskot/Pinterest Fáir en vandaðir hlutir Betra er að fjárfesta í færri dýrum húsgögnum og innanstokksmunum, eins og sófa, borðstofuborði, hillum og ljósum. Með því að velja vörur með kostgæfni tryggirðu fágaðri stíl og glæsileika á heimilinu Getty Listaverk og myndir Stór, flott listaverk geta umbreytt rýminu án þess að kosta mikið. Þú getur búið til þitt eigið eða fundið ódýr listaverk á netinu eða Góða hirðinum og sett í stílhreinan ramma. Pinterest Loftlistar og veggklæðningar Listar og panelklæðningar á veggjum eða loftum gefa heimilinu klassískt og lúxuslegt yfirbragð. Þetta getur verið ódýr leið til að auka dýpt og gefa rýminu karakter. Það þarf þó að hafa byggingarstíl hússins í huga hvort það eigi við. Skjáskot/Pinterest Falleg lýsing Vel staðsett og vönduð ljós geta lyft öll rýminu upp. Skiptu út venjulegum loftljósum fyrir stílhreina lampa, hengiljós eða ljóskastara með hlýlegri birtu. Fallegir borðlampar og kertaljós gera stemninguna í rýminu svo miklu notalegri. Skjáskot/Pinterest Púðar og mottur Falleg efni eins og flauel, kasmír og hör á púðum, teppum, rúmfatnaði og gólfmottum gera rýmið fágaðara. Blandaðu saman mismunandi efnum til að auka dýpt, hlýleika og karakter rýmisins. Pinterest Láttu gardínur líta út fyrir að þær séu sérsniðnar Með því að hengja gardínur frá lofti niður í gólf virðist rýmið stærra og glæsilegra. Veldu efni í hlutlausum lit fyrir fágaðri ásýnd, hvort sem það er í stofu, eldhúsi eða svefnherbergi. Mundu einnig að gufa gardínurnar áður en þær eru hengdar upp. Skjáskot/Pinterest Speglar stækka rýmið Stórir speglar endurkasta ljósi og gera rýmið bjartara. Fallegur spegill umbreytir rýminu og lætur það virðast stærra en það er í raun og veru. Skjáskot/Pinterest Góður hýbílailmur Glæsileg heimili ilma alltaf vel! Fjárfestu í góðum ilmkertum, ilmstöngum eða ilmolíulampa með ilmum eins og vanillu, sedrusviði eða sítrus til að skapa lúxus-stemningu. Skjáskot/Pinterest Blóm og plöntur Fallegar plöntur og fersk blóm fegra ekki aðeins heimilið heldur hreinsa einnig loftið. Mikilvægt er að velja stílhreinan blómavasa sem passar við heildarmyndina. Skjáskot/Pinterest Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Gott skipulag lykilatriði Það er fátt sem gerir heimili glæsilegra en gott skipulag. Með fallegum hirslum og körfum og heldurðu hlutunum á sínum stað og skapar hreina og fágaða ásýnd. Skjáskot/Pinterest Hlutlaust litaþema Hlutlausir og náttúrulegir litatónar gefa heimilinu tímalaust yfirbragð og láta rýmið virðast stærra og bjartara. Skjáskot/Pinterest Fáir en vandaðir hlutir Betra er að fjárfesta í færri dýrum húsgögnum og innanstokksmunum, eins og sófa, borðstofuborði, hillum og ljósum. Með því að velja vörur með kostgæfni tryggirðu fágaðri stíl og glæsileika á heimilinu Getty Listaverk og myndir Stór, flott listaverk geta umbreytt rýminu án þess að kosta mikið. Þú getur búið til þitt eigið eða fundið ódýr listaverk á netinu eða Góða hirðinum og sett í stílhreinan ramma. Pinterest Loftlistar og veggklæðningar Listar og panelklæðningar á veggjum eða loftum gefa heimilinu klassískt og lúxuslegt yfirbragð. Þetta getur verið ódýr leið til að auka dýpt og gefa rýminu karakter. Það þarf þó að hafa byggingarstíl hússins í huga hvort það eigi við. Skjáskot/Pinterest Falleg lýsing Vel staðsett og vönduð ljós geta lyft öll rýminu upp. Skiptu út venjulegum loftljósum fyrir stílhreina lampa, hengiljós eða ljóskastara með hlýlegri birtu. Fallegir borðlampar og kertaljós gera stemninguna í rýminu svo miklu notalegri. Skjáskot/Pinterest Púðar og mottur Falleg efni eins og flauel, kasmír og hör á púðum, teppum, rúmfatnaði og gólfmottum gera rýmið fágaðara. Blandaðu saman mismunandi efnum til að auka dýpt, hlýleika og karakter rýmisins. Pinterest Láttu gardínur líta út fyrir að þær séu sérsniðnar Með því að hengja gardínur frá lofti niður í gólf virðist rýmið stærra og glæsilegra. Veldu efni í hlutlausum lit fyrir fágaðri ásýnd, hvort sem það er í stofu, eldhúsi eða svefnherbergi. Mundu einnig að gufa gardínurnar áður en þær eru hengdar upp. Skjáskot/Pinterest Speglar stækka rýmið Stórir speglar endurkasta ljósi og gera rýmið bjartara. Fallegur spegill umbreytir rýminu og lætur það virðast stærra en það er í raun og veru. Skjáskot/Pinterest Góður hýbílailmur Glæsileg heimili ilma alltaf vel! Fjárfestu í góðum ilmkertum, ilmstöngum eða ilmolíulampa með ilmum eins og vanillu, sedrusviði eða sítrus til að skapa lúxus-stemningu. Skjáskot/Pinterest Blóm og plöntur Fallegar plöntur og fersk blóm fegra ekki aðeins heimilið heldur hreinsa einnig loftið. Mikilvægt er að velja stílhreinan blómavasa sem passar við heildarmyndina. Skjáskot/Pinterest
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira