Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. febrúar 2025 14:03 Rannveig Hildur og Hallgrímur eignuðust fimm börn á innan við fimm árum. Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur A. Ingvarsson, fimm barna foreldrar, hafa sett raðhús sitt við Grænlandsleið í Reykjavík á sölu. Parið komst fyrst í fréttirnar árið 2023 þegar þau voru eitt af þremur pörum sem eignuðust þríbura í sömu vikunni. Fjölskyldan fór fljótt úr því að vera vísitölufjölskylda í heldur fjölmennari tölu. En fyrir áttu þau tvær dætur, sem voru þá tveggja og fjögurra ára. Nú er hús stórfjölskyldunnar komið á sölu þar sem stækkandi börn þurfa meira pláss. Aukin lofthæð og stórbrotið útsýni Umrætt hús var byggt árið 2003 og er samtals 244 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Ásett verð er 169,9 milljónir. Gengið er inn á efri hæð hússins í bjarta og rúmgóða forstofu, sem leiðir inn í opið alrými með gólfsíðum gluggum, og stórbrotnu útsýni yfir höfuðborgina, Grafarvog, að Snæfellsjökli og Esjunni. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými með aukinni lofthæð og gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er ljós viðarinnrétting með góðu skápaplássi, og stein á borðum. Á gólfum í eldhúsi g borðstofu eru dökkar flísar og niðurlímt viðarparket í stofunni. Steyptur parketlagður stigi með fallegu glerhandriði leiðir niður á neðri hæð hússins sem skiptist sjónvarpsrými, þrjú svefnherbergi og hjónasvítu með sér bað- og fataherbergi. Útgengt er af báðum hæðum á stóra skjólsæla viðarverönd með heitum og köldum potti, og gufu. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Þau Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur A. Ingvarsson eignuðust þríbura síðastliðinn skírdag en fyrir á parið tvö börn á aldrinum tveggja til fimm ára. Fjölskyldan fór því fljótt úr vísitölustærð í heldur fjölmennari tölu og segist Rannveig Hildur helst hafa fengið áhyggjur af bílamálum. 9. maí 2023 07:01 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Fjölskyldan fór fljótt úr því að vera vísitölufjölskylda í heldur fjölmennari tölu. En fyrir áttu þau tvær dætur, sem voru þá tveggja og fjögurra ára. Nú er hús stórfjölskyldunnar komið á sölu þar sem stækkandi börn þurfa meira pláss. Aukin lofthæð og stórbrotið útsýni Umrætt hús var byggt árið 2003 og er samtals 244 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Ásett verð er 169,9 milljónir. Gengið er inn á efri hæð hússins í bjarta og rúmgóða forstofu, sem leiðir inn í opið alrými með gólfsíðum gluggum, og stórbrotnu útsýni yfir höfuðborgina, Grafarvog, að Snæfellsjökli og Esjunni. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými með aukinni lofthæð og gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er ljós viðarinnrétting með góðu skápaplássi, og stein á borðum. Á gólfum í eldhúsi g borðstofu eru dökkar flísar og niðurlímt viðarparket í stofunni. Steyptur parketlagður stigi með fallegu glerhandriði leiðir niður á neðri hæð hússins sem skiptist sjónvarpsrými, þrjú svefnherbergi og hjónasvítu með sér bað- og fataherbergi. Útgengt er af báðum hæðum á stóra skjólsæla viðarverönd með heitum og köldum potti, og gufu. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Þau Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur A. Ingvarsson eignuðust þríbura síðastliðinn skírdag en fyrir á parið tvö börn á aldrinum tveggja til fimm ára. Fjölskyldan fór því fljótt úr vísitölustærð í heldur fjölmennari tölu og segist Rannveig Hildur helst hafa fengið áhyggjur af bílamálum. 9. maí 2023 07:01 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Þau Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur A. Ingvarsson eignuðust þríbura síðastliðinn skírdag en fyrir á parið tvö börn á aldrinum tveggja til fimm ára. Fjölskyldan fór því fljótt úr vísitölustærð í heldur fjölmennari tölu og segist Rannveig Hildur helst hafa fengið áhyggjur af bílamálum. 9. maí 2023 07:01