Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2025 12:30 Dagbjört ákvað að skrifa bók um sparnaðarráð í kjölfarið að hún skráði sig í nám og varð að spara meira. Mörgum finnst erfitt að safna og leggja fyrir peninga til þess að eiga fyrir góðum fríum eða öðru skemmtilegu. En Dagbjört Jónsdóttir fann að hún var búin að læra ýmis trix til þess að setja sér fjárhagsleg markmið sem skiluðu sér svo í meiri lífsgæðum. Í framhaldi af því skrifaði hún bókina Fundið fé, njóttu ferðalagsins, þar sem settar eru upp leiðir fyrir hvern mánuð til þess að skrá og skoða og síðan plana útgjöld og sparnað heimilisins og það er gert þannig að það sé bæði auðvelt og skemmtilegt og jafnvel fyrir alla fjölskylduna að gera saman. Vala Matt ræddi við Dagbjörtu í Íslandi í dag á Stöð 2 í síðustu viku. Skrifaði allt niður „Ég var ekkert rosalega mikið meðvituð um það í hvað mínir peningar fóru en svo fór ég í nám og þá þarf aldeilis að hugsa um hverja krónu og breyta hugarfarinu,“ segir Dagbjört en eftir að hún kláraði námið og fór á vinnumarkaðinn fann henni hvað það var góð tilfinning að halda vel utan um fjármálið og því ákvað hún að halda því áfram. „Ég fór að skrifa niður í hvaða peningarnir voru að fara og fékk þá betri yfirsýn. Viku fyrir viku skráði ég niður öll innkaup og öll útgjöld og settist síðan niður í lok hverrar viku og hugsaði með mér hvort þetta væri eyðsla sem endurspeglaði mín fjárhagslegu markmið og væri í takt við það sem ég væri að reyna stefna að,“ segir Dagbjört sem sá þarna hvar hún gæti dregið saman. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hún fer yfir allskonar brögð til að spara. Fjármál heimilisins Ísland í dag Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
En Dagbjört Jónsdóttir fann að hún var búin að læra ýmis trix til þess að setja sér fjárhagsleg markmið sem skiluðu sér svo í meiri lífsgæðum. Í framhaldi af því skrifaði hún bókina Fundið fé, njóttu ferðalagsins, þar sem settar eru upp leiðir fyrir hvern mánuð til þess að skrá og skoða og síðan plana útgjöld og sparnað heimilisins og það er gert þannig að það sé bæði auðvelt og skemmtilegt og jafnvel fyrir alla fjölskylduna að gera saman. Vala Matt ræddi við Dagbjörtu í Íslandi í dag á Stöð 2 í síðustu viku. Skrifaði allt niður „Ég var ekkert rosalega mikið meðvituð um það í hvað mínir peningar fóru en svo fór ég í nám og þá þarf aldeilis að hugsa um hverja krónu og breyta hugarfarinu,“ segir Dagbjört en eftir að hún kláraði námið og fór á vinnumarkaðinn fann henni hvað það var góð tilfinning að halda vel utan um fjármálið og því ákvað hún að halda því áfram. „Ég fór að skrifa niður í hvaða peningarnir voru að fara og fékk þá betri yfirsýn. Viku fyrir viku skráði ég niður öll innkaup og öll útgjöld og settist síðan niður í lok hverrar viku og hugsaði með mér hvort þetta væri eyðsla sem endurspeglaði mín fjárhagslegu markmið og væri í takt við það sem ég væri að reyna stefna að,“ segir Dagbjört sem sá þarna hvar hún gæti dregið saman. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hún fer yfir allskonar brögð til að spara.
Fjármál heimilisins Ísland í dag Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“