Angie Stone lést í bílslysi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 10:51 Stone hlaut þrjár Grammy tilnefningar á ferlinum. AP Bandaríska R&B söngkonan Angie Stone og meðlimur hip-hop þríeykisins The Sequence, er látin. Hún varð 63 ára. Walter Millsap III, umboðsmaður Stone til margra ára, segir við AP að hún hafi látist í bílslysi snemma á laugardagsmorgun. Hún hafi verið á ferð frá borginni Atlanta í Georgíuríki til Alabamaríkis þegar bíllinn sem hún var í valt. Í framhaldinu hafi stórum flutningabíl verið ekið á bílinn. Stone var úrskurðuð látin á vettvangi, en aðrir farþegar lifðu slysið af. Átta voru fluttir á sjúkrahús til skoðunar, að því er kemur fram í tilkynningu frá Vegaeftirliti Alabamaríkis. Slysið er til rannsóknar hjá lögreglunni í Alabama. Stone stofnaði þríeykið The Sequence árið 1979. Lögin Funk You Up, Simon Says og Monster Jam, úr smiðju hljómsveitarinnar nutu vinsælda á síðari hluta síðustu aldar. Stone átti að auki farsælan sólóferil en þar má nefna lög hennar Wish I didn´t Miss You og No More Rain. Hún hlaut þrjár Grammy tilnefningar yfir ferilinn, þar á meðal fyrir besta R&B flutning árið 2005. Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Walter Millsap III, umboðsmaður Stone til margra ára, segir við AP að hún hafi látist í bílslysi snemma á laugardagsmorgun. Hún hafi verið á ferð frá borginni Atlanta í Georgíuríki til Alabamaríkis þegar bíllinn sem hún var í valt. Í framhaldinu hafi stórum flutningabíl verið ekið á bílinn. Stone var úrskurðuð látin á vettvangi, en aðrir farþegar lifðu slysið af. Átta voru fluttir á sjúkrahús til skoðunar, að því er kemur fram í tilkynningu frá Vegaeftirliti Alabamaríkis. Slysið er til rannsóknar hjá lögreglunni í Alabama. Stone stofnaði þríeykið The Sequence árið 1979. Lögin Funk You Up, Simon Says og Monster Jam, úr smiðju hljómsveitarinnar nutu vinsælda á síðari hluta síðustu aldar. Stone átti að auki farsælan sólóferil en þar má nefna lög hennar Wish I didn´t Miss You og No More Rain. Hún hlaut þrjár Grammy tilnefningar yfir ferilinn, þar á meðal fyrir besta R&B flutning árið 2005.
Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira