Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2025 12:00 Katrín gerir það gott á samfélagsmiðlum og einnig í sparnaði. Katrín Björk Birgisdóttir hefur vakið gríðarlega athygli á YouTube, sér í lagi fyrir myndbönd þar sem hún kemst af með nokkur þúsund krónur í vikumatseðil fyrir fjölskylduna. Hún er komin yfir hundrað þúsund fylgjendur á YouTube og er hvergi nærri hætt, eins og við sáum í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Markmið Katrínar fyrir árið 2025 eru nokkur og af ýmsum toga. Það metnaðarfyllsta er án efa að greiða tíu milljónir króna inn á höfuðstól húsnæðislánsins. Það segist hún geta með því að spara í mat og sleppa öllum óþarfa. Hún eyðir um 30 þúsund á viku í mat fyrir sína fjögurra manna fjölskyldu sem flestum fyndist vel sloppið. „Mér finnst það mikið,“ segir Katrín og hlær. „Ég væri alveg til í að vera undir þrjátíu þúsund kallinum,“ bætir hún við. Katrín er minimalisti í þokkabót og lítur á sparnaðinn og nýtnina sem keppni. „Þetta er áskorun. Mér finnst þetta gaman. Þetta er keppni og ég er keppnismanneskja.“ Katrín er líka búin að einsetja sér að kaupa engin nýt föt né snyrtivörur á árinu 2025. Önnur markmið eru hógværari, eins og til dæmis að ná að hlaupa fimm kílómetra eða gera eina armbeygju. Í þættinum hér fyrir neðan fengu áhorfendur að fylgjast með Katrínu, sem kallar sig Kate Wiium á YouTube, og heldur úti Facebook-síðunni Meira með minna. Við fáum að hnýsast í ísskápinn og frystinn og fáum góð sparnaðarráð þegar kemur að tiltekt og grisjun á heimilinu. Ísland í dag Fjármál heimilisins Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Hún er komin yfir hundrað þúsund fylgjendur á YouTube og er hvergi nærri hætt, eins og við sáum í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Markmið Katrínar fyrir árið 2025 eru nokkur og af ýmsum toga. Það metnaðarfyllsta er án efa að greiða tíu milljónir króna inn á höfuðstól húsnæðislánsins. Það segist hún geta með því að spara í mat og sleppa öllum óþarfa. Hún eyðir um 30 þúsund á viku í mat fyrir sína fjögurra manna fjölskyldu sem flestum fyndist vel sloppið. „Mér finnst það mikið,“ segir Katrín og hlær. „Ég væri alveg til í að vera undir þrjátíu þúsund kallinum,“ bætir hún við. Katrín er minimalisti í þokkabót og lítur á sparnaðinn og nýtnina sem keppni. „Þetta er áskorun. Mér finnst þetta gaman. Þetta er keppni og ég er keppnismanneskja.“ Katrín er líka búin að einsetja sér að kaupa engin nýt föt né snyrtivörur á árinu 2025. Önnur markmið eru hógværari, eins og til dæmis að ná að hlaupa fimm kílómetra eða gera eina armbeygju. Í þættinum hér fyrir neðan fengu áhorfendur að fylgjast með Katrínu, sem kallar sig Kate Wiium á YouTube, og heldur úti Facebook-síðunni Meira með minna. Við fáum að hnýsast í ísskápinn og frystinn og fáum góð sparnaðarráð þegar kemur að tiltekt og grisjun á heimilinu.
Ísland í dag Fjármál heimilisins Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira