Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Magnús Jochum Pálsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 15. mars 2025 21:03 Þriggja ára gamli brúnbjörninn Boki á leið í heilaskurðaðgerð í október. Wildwood Trust Evrópski brúnbjörninn Boki, sem gekkst undir heilaskurðaðgerð nýlega, er vaknaður úr dvala heill heilsu. Boki hafði glímt við regluleg flog og sjóntruflanir vegna uppsafnaðs vökva, sem setti þrýsting á heilann. Dýralæknar, sem segja aðgerðina brautryðjandi, óttuðust að ef hann yrði ekki skorinn upp áður en hann legðist í dvala myndi hann ekki vakna aftur. Í október gekkst björninn undir nærri sex klukkustunda aðgerð, sem læknirinn Romain Pizzi hafði aðeins framkvæmt einu sinni áður, í dýraverndunargarðinum Wildwood Trust, skammt frá Canterbury. Hinn þriggja ára gamli Boki lagðist síðan í dvala, vaknaði fyrir skömmu og virðist hafa náð sér algjörlega. Hann þarf ekki lengur að taka lyf og er við hestaheilsu. Enn sami gamli Boki Jon Forde, yfirmaður bjarnardeildarinnar hjá Wildwood, sagði við BBC að þrátt fyrir að Boki hafi „jafnað sig á ótrúlegan máta“ væri enn snemmt að fullyrða að hann væri alveg heilbrigður. Engin neikvæð merki hefðu þó sést á birninum. „Öll hans persónuleikaeinkenni eru enn þarna, hann er enn gamli Boki sem við elskum,“ sagði Forde. Björninn hafi staðið sig vel í þessum fyrsta dvala en hafi þó misst um 30 kíló. Starfsmenn Wildwood telja ástæðuna vera að hann óx svo mikið meðan hann svaf og því hafi mikil orka farið í vöxtnin. „Fyrsta verkefni okkar verður að setja smá þyngd aftur á hann,“ sagði Forde. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Dýralæknar, sem segja aðgerðina brautryðjandi, óttuðust að ef hann yrði ekki skorinn upp áður en hann legðist í dvala myndi hann ekki vakna aftur. Í október gekkst björninn undir nærri sex klukkustunda aðgerð, sem læknirinn Romain Pizzi hafði aðeins framkvæmt einu sinni áður, í dýraverndunargarðinum Wildwood Trust, skammt frá Canterbury. Hinn þriggja ára gamli Boki lagðist síðan í dvala, vaknaði fyrir skömmu og virðist hafa náð sér algjörlega. Hann þarf ekki lengur að taka lyf og er við hestaheilsu. Enn sami gamli Boki Jon Forde, yfirmaður bjarnardeildarinnar hjá Wildwood, sagði við BBC að þrátt fyrir að Boki hafi „jafnað sig á ótrúlegan máta“ væri enn snemmt að fullyrða að hann væri alveg heilbrigður. Engin neikvæð merki hefðu þó sést á birninum. „Öll hans persónuleikaeinkenni eru enn þarna, hann er enn gamli Boki sem við elskum,“ sagði Forde. Björninn hafi staðið sig vel í þessum fyrsta dvala en hafi þó misst um 30 kíló. Starfsmenn Wildwood telja ástæðuna vera að hann óx svo mikið meðan hann svaf og því hafi mikil orka farið í vöxtnin. „Fyrsta verkefni okkar verður að setja smá þyngd aftur á hann,“ sagði Forde.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira