Útskrifaður af gjörgæslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. mars 2025 15:58 Bílarnir tveir sem aldan hrifsaði í sjóinn komnir á þurrt land. Vísir/Bjarni Starfsmaður verktakafyrirtækisins Hagtaks sem hafnaði í Akraneshöfn þegar alda hrifsaði bíl í höfnina hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. Forstjóri fyrirtækisins segir vonir standa til að hann nái sér að fullu en það komi í ljós á næstu vikum. Það var að morgni 3. mars sem tveir menn lögðu bíl sínum á bryggjuna við Akraneshöfn. Þeir eru báðir starfsmenn Hagtaks sem hefur á árinu unnið að því að lengja hafnargarðinn í Akraneshöfn. Sólarhringinn á undan hafði mikið óveður gengið yfir landið með suðvestanhátt og mikilli ölduhæð. Annar maðurinn, um þrítugt, hafði farið úr bílnum og stóð nærri honum þegar alda hrifsaði hann, bílinn með ökumanni um sextugt og annan bíl út í sjóinn. Yngri starfsmaðurinn náði að synd í land af sjálfsdáðum. Bergþór Jóhannsson, forstjóri Hagtaks, segir hann alveg búinn að ná sér. Honum hafi verið boðið upp á áfallahjálp en misjafnt sé hvernig áföll fái á fólk. Það sé einstaklingsbundið. Kafarar á Akranesi að gera sig klára í að kafa eftir bílunum tveimur sem fóru í höfnina.Vísir/Sigurjón Eldri starfsmanninum hefur verið haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans í tæpar tvær vikur. Bergþór segir manninn kominn til meðvitundar, geti tjáð sig og til standi að halda honum á almennri deild Landspítalans næstu tvær vikurnar. „Vonandi kemur í ljós að það verður allt í lagi með hann. Við verðum að bíða og sjá hvernig batinn verður,“ segir Bergþór. Gunnar Tryggvason hafnarstjóri Faxaflóahafna sagði á dögunum að til stæði að læra af þessum atburði eins og öllum náttúruhamförum. Hvort lærdómurinn fæli í sér breytt verklag eða annað kæmi kæmi í ljós á næstunni. Akranes Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Það var að morgni 3. mars sem tveir menn lögðu bíl sínum á bryggjuna við Akraneshöfn. Þeir eru báðir starfsmenn Hagtaks sem hefur á árinu unnið að því að lengja hafnargarðinn í Akraneshöfn. Sólarhringinn á undan hafði mikið óveður gengið yfir landið með suðvestanhátt og mikilli ölduhæð. Annar maðurinn, um þrítugt, hafði farið úr bílnum og stóð nærri honum þegar alda hrifsaði hann, bílinn með ökumanni um sextugt og annan bíl út í sjóinn. Yngri starfsmaðurinn náði að synd í land af sjálfsdáðum. Bergþór Jóhannsson, forstjóri Hagtaks, segir hann alveg búinn að ná sér. Honum hafi verið boðið upp á áfallahjálp en misjafnt sé hvernig áföll fái á fólk. Það sé einstaklingsbundið. Kafarar á Akranesi að gera sig klára í að kafa eftir bílunum tveimur sem fóru í höfnina.Vísir/Sigurjón Eldri starfsmanninum hefur verið haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans í tæpar tvær vikur. Bergþór segir manninn kominn til meðvitundar, geti tjáð sig og til standi að halda honum á almennri deild Landspítalans næstu tvær vikurnar. „Vonandi kemur í ljós að það verður allt í lagi með hann. Við verðum að bíða og sjá hvernig batinn verður,“ segir Bergþór. Gunnar Tryggvason hafnarstjóri Faxaflóahafna sagði á dögunum að til stæði að læra af þessum atburði eins og öllum náttúruhamförum. Hvort lærdómurinn fæli í sér breytt verklag eða annað kæmi kæmi í ljós á næstunni.
Akranes Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira