Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. mars 2025 09:02 Dagný Björt er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. „Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram,“ segir Dagný Björt Axelsdóttir, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Dagný Björt Axelsdóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Þjálfari hjá Gerplu, sölukona hjá Air og liðveisla. Menntun? Útskrifast af íþróttabraut fjölbrautaskóla Garðabæjar fyrir sumar. Arnór Trausti Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, hress og skipulögð. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Var í landsliðinu í áhaldafimleikum. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín. Hvað hefur mótað þig mest? Áhaldafimleikar. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana?Að skipta út áhaldafimleikum og færa mig yfir í hópfimleika sem er algjörlega sitthvor íþróttin. Þetta var eina af stærstu breytingum í mínu lífi og fannst mér þær mjög erfiðar. Ég komst í gegnum þetta með því að vera jákvæð, setja mer markmið og vinna og standa með sjálfri mér. Hverju ertu stoltust af? Mínum fimleika feril Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Litla systir mín sem er með downs heilkenni. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég er mjög vönn að vinna undir álagi og mín leið til þess að gera mitt besta reyni ég að skipuleggja mig eins mikið og ég get. Besta heilræði sem þú hefur fengið? „Ekki hugsa bara gera“ Þetta er það sem ég nota til þess að hvetja mig áfram í fimleikunum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Renna á klofið á slá á móti. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég kann að hekla. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Kurteisi. En óheillandi? Veipa og taka í vörina. Hver er þinn helsti ótti? Eignast ekki börn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Flutt að heiman með eitt barn og í drauma vinnu. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautakjöt og sushi. Hvaða lag tekur þú í karókí? Meaby eftir Sienna Spiro. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Melanie dos santos sem er fimleikakona. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Samskipti í persónu. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Kaupa mér íbúð. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Hversu mikið þetta ferli fer fyrir utan minn þæginda ramma. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ótrúlega margt eins og göngulag, kynna mig og hvernig maður ber sig. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Réttindum fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Fjölbreytileika. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Þetta er mjög erfið spurning en myndi segja að ég æfi fimleika. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Ég myndi segja slæm samskipti á netinu sem hægt væri að leysa með fræðslu um afleiðingar slæmra samskipta. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Ég myndi segja þeim að afla sér upplýsinga um fegurðasamkeppnir og segja að keppninn er alls ekki eins og hún var í gamla daga. Þetta snýst alls ekki bara um fegurð. Ungfrú Ísland Downs-heilkenni Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Dagný Björt Axelsdóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Þjálfari hjá Gerplu, sölukona hjá Air og liðveisla. Menntun? Útskrifast af íþróttabraut fjölbrautaskóla Garðabæjar fyrir sumar. Arnór Trausti Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, hress og skipulögð. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Var í landsliðinu í áhaldafimleikum. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín. Hvað hefur mótað þig mest? Áhaldafimleikar. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana?Að skipta út áhaldafimleikum og færa mig yfir í hópfimleika sem er algjörlega sitthvor íþróttin. Þetta var eina af stærstu breytingum í mínu lífi og fannst mér þær mjög erfiðar. Ég komst í gegnum þetta með því að vera jákvæð, setja mer markmið og vinna og standa með sjálfri mér. Hverju ertu stoltust af? Mínum fimleika feril Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Litla systir mín sem er með downs heilkenni. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég er mjög vönn að vinna undir álagi og mín leið til þess að gera mitt besta reyni ég að skipuleggja mig eins mikið og ég get. Besta heilræði sem þú hefur fengið? „Ekki hugsa bara gera“ Þetta er það sem ég nota til þess að hvetja mig áfram í fimleikunum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Renna á klofið á slá á móti. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég kann að hekla. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Kurteisi. En óheillandi? Veipa og taka í vörina. Hver er þinn helsti ótti? Eignast ekki börn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Flutt að heiman með eitt barn og í drauma vinnu. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautakjöt og sushi. Hvaða lag tekur þú í karókí? Meaby eftir Sienna Spiro. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Melanie dos santos sem er fimleikakona. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Samskipti í persónu. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Kaupa mér íbúð. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Hversu mikið þetta ferli fer fyrir utan minn þæginda ramma. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ótrúlega margt eins og göngulag, kynna mig og hvernig maður ber sig. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Réttindum fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Fjölbreytileika. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Þetta er mjög erfið spurning en myndi segja að ég æfi fimleika. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Ég myndi segja slæm samskipti á netinu sem hægt væri að leysa með fræðslu um afleiðingar slæmra samskipta. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Ég myndi segja þeim að afla sér upplýsinga um fegurðasamkeppnir og segja að keppninn er alls ekki eins og hún var í gamla daga. Þetta snýst alls ekki bara um fegurð.
Ungfrú Ísland Downs-heilkenni Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira