Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2025 08:50 Líkt og hinar norðurlandaþjóðirnar eru Íslendingar á meðal hamingjusömustu þjóða heims. Vísir/Vilhelm Mikill félagslegur stuðningur, frelsi og jöfnuðu er á meðal þess sem setja Íslendinga í þriðja sæti á alþjóðlegum lista yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Norðurlöndin raða sér í efstu sæti listans. Skýrsla um hamingju í heiminum er gefin út árlega í samstarfi við stofnun Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Hún byggir á gögnum frá fleiri en 140 ríkjum. Finnar tróna á toppi listans, Danir eru í öðru sæti, Íslendingar í því þriðja og Svíar í fjórða. Norðmenn eru í sjöunda sæti á listanum, á eftir Hollendingum og Kostaríkamönnum. Íslendingar skora sérstaklega hátt í félagslegum stuðningi þar sem Ísland er efst á lista. Þeir eru svo í þriðja sæti hvað frelsi varðar og því fimmta yfir jöfnuð. Neðstu sæti listans skipa Simbabve, Malaví, Líbanon, Síerra Leone og Afganistan sem vermir botnsætið. Sjö af efstu tíu löndunum á listanum eru í Evrópu. Auk Kosta ríka eru einu ríkin utan Evrópu við topp listans Ísrael og Mexíkó. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að lífsánægja og traust hafi mun meiri áhrif á gildi og kosningahegðun fólks en hefðbundin hugmyndafræði eða stéttabarátta. Hnignun lífshamingju og samfélagslegs trausts skýri þannig að stórum hluta vaxandi pólitíska skautun í Evrópu og Bandaríkjunum. Óhamingjusamt fólk sem leitar í pólitískar öfgar er talið kjósa vinstrijaðarflokka ef það hefur tilhneigingu til þess að treysta öðrum en hægrijaðarflokka ef það vantreystir fólki. Geðheilbrigði Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Skýrsla um hamingju í heiminum er gefin út árlega í samstarfi við stofnun Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Hún byggir á gögnum frá fleiri en 140 ríkjum. Finnar tróna á toppi listans, Danir eru í öðru sæti, Íslendingar í því þriðja og Svíar í fjórða. Norðmenn eru í sjöunda sæti á listanum, á eftir Hollendingum og Kostaríkamönnum. Íslendingar skora sérstaklega hátt í félagslegum stuðningi þar sem Ísland er efst á lista. Þeir eru svo í þriðja sæti hvað frelsi varðar og því fimmta yfir jöfnuð. Neðstu sæti listans skipa Simbabve, Malaví, Líbanon, Síerra Leone og Afganistan sem vermir botnsætið. Sjö af efstu tíu löndunum á listanum eru í Evrópu. Auk Kosta ríka eru einu ríkin utan Evrópu við topp listans Ísrael og Mexíkó. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að lífsánægja og traust hafi mun meiri áhrif á gildi og kosningahegðun fólks en hefðbundin hugmyndafræði eða stéttabarátta. Hnignun lífshamingju og samfélagslegs trausts skýri þannig að stórum hluta vaxandi pólitíska skautun í Evrópu og Bandaríkjunum. Óhamingjusamt fólk sem leitar í pólitískar öfgar er talið kjósa vinstrijaðarflokka ef það hefur tilhneigingu til þess að treysta öðrum en hægrijaðarflokka ef það vantreystir fólki.
Geðheilbrigði Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira