„Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2025 11:01 Rúnar Már Sigurjónsson kom til ÍA fyrir síðasta tímabil eftir áralanga dvöl í atvinnumennsku. Hann spilaði hins vegar einungis tíu leiki í Bestu deildinni. vísir/arnar Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, telur að ÍA geti barist um Evrópusæti, annað árið í röð. Miklu máli skipti ef Rúnar Már Sigurjónsson getur spilað meira en í fyrra. ÍA er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Skagamenn lentu í 5. sæti á síðasta tímabili, þá sem nýliðar. „Ég held þeir verði í svipaðri baráttu í ár. Ég held að þeir verði í þessum pakka að komast í efri hlutann og mögulega, ef allt gengur upp, vera í Evrópubaráttu allt til enda,“ sagði Albert. „Þeir hafa ekki fengið marga leikmenn inn en það stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila fleiri leiki en á síðasta tímabili styrkir hann liðið mikið. Hann byrjaði bara fjóra leiki á síðasta tímabili þannig ef hann spilar í kringum tuttugu leiki bætir það liðið mikið. Auðvitað er högg fyrir þá að missa Hinrik [Harðarson]. Hann skoraði sjö mörk og lagði einhver upp en hann opnaði líka helling fyrir Viktor [Jónsson]. Ómar Björn [Stefánsson] kemur þarna inn. Hann er líka öflugur leikmaður en það munar um Hinrik, alveg klárlega.“ Klippa: 6. sæti ÍA Albert segir að einkenni Skagamanna séu skýr og það sé styrkleiki liðsins. „Hvað þeir þekkja sín takmörk og hvað þjálfarinn [Jón Þór Hauksson] kann á sína leikmenn, leikkerfið og hvernig liðið er „drillað“. Auðvitað er Deano [Dean Martin styrktarþjálfari] með liðið og það er alltaf í formi. Þannig ég held að styrkleikinn sé hvernig liðið er uppsett og í hvernig standi það er,“ sagði Albert. ÍA sækir Fram heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni sunnudaginn 6. apríl. Besta deild karla ÍA Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
ÍA er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Skagamenn lentu í 5. sæti á síðasta tímabili, þá sem nýliðar. „Ég held þeir verði í svipaðri baráttu í ár. Ég held að þeir verði í þessum pakka að komast í efri hlutann og mögulega, ef allt gengur upp, vera í Evrópubaráttu allt til enda,“ sagði Albert. „Þeir hafa ekki fengið marga leikmenn inn en það stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila fleiri leiki en á síðasta tímabili styrkir hann liðið mikið. Hann byrjaði bara fjóra leiki á síðasta tímabili þannig ef hann spilar í kringum tuttugu leiki bætir það liðið mikið. Auðvitað er högg fyrir þá að missa Hinrik [Harðarson]. Hann skoraði sjö mörk og lagði einhver upp en hann opnaði líka helling fyrir Viktor [Jónsson]. Ómar Björn [Stefánsson] kemur þarna inn. Hann er líka öflugur leikmaður en það munar um Hinrik, alveg klárlega.“ Klippa: 6. sæti ÍA Albert segir að einkenni Skagamanna séu skýr og það sé styrkleiki liðsins. „Hvað þeir þekkja sín takmörk og hvað þjálfarinn [Jón Þór Hauksson] kann á sína leikmenn, leikkerfið og hvernig liðið er „drillað“. Auðvitað er Deano [Dean Martin styrktarþjálfari] með liðið og það er alltaf í formi. Þannig ég held að styrkleikinn sé hvernig liðið er uppsett og í hvernig standi það er,“ sagði Albert. ÍA sækir Fram heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni sunnudaginn 6. apríl.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira