LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2025 11:00 Magnús Már Einarsson er þjálfari fyrsta Aftureldingarliðsins sem spilar í efstu deild karla í fótbolta. Stöð 2 Sport Magnús Már Einarsson tók við þjálfun Aftureldingar í nóvember 2019, þá þrítugur að aldri. Hann er nú mættur með liðið í efstu deild karla í fótbolta. Leikstíllinn hefur vakið athygli og Magnús fór yfir það í nýjasta þætti Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: LUÍH - Maggiball hjá Aftureldingu Afturelding á sviðið í fyrsta þætti nýrrar seríu af LUÍH, þar sem Baldur Sigurðsson heimsækir liðin í Bestu deildum karla og kvenna. Hann ræddi til að mynda við bræðurna Axel og Jökul, og pabba þeirra Andrés Guðmundsson. Í spjalli sínu við Magnús þjálfara spurði Baldur út í leikstíl Aftureldingar sem gárungarnir hafa kallað „Maggiball“, og sagði: „Það er mikið talað um Aftureldingu og leikstílinn sem þú varst að innleiða. Það hefur á ákveðinn hátt sett pressu á ykkur og þig sem þjálfara. Varstu einhvern tímann nálægt því að gefast upp?“ Aldrei nálægt því að breyta um stefnu Magnús var fljótur að svara: „Nei, alls ekki. Þetta snerist meira um að verða betri í því sem við erum góðir í. Það tók tíma. Við vorum líka með ungt lið, mikið með skólastráka sem voru að fara til Bandaríkjanna þannig að það losnaði um þetta í lok tímabils og gengið dalaði. Það voru ýmsar breytur sem maður vissi að þyrfti að laga til að þetta gengi upp. Við vorum aldrei nálægt því að fara að breyta því. Auðvitað höfum við í einstaka leikjum þurft að breyta til en heilt yfir höfum við reynt að verða betri í því sem við erum góðir í og ætlum að halda því áfram.“ Afturelding spilar sinn fyrsta leik í Bestu deild karla, þann fyrsta frá upphafi, laugardaginn 5. apríl þegar liðið sækir Breiðablik heim. Þar verður bróðir Magnúsar, Anton Ari, einmitt í marki heimamanna. Þáttinn má finna í heild sinni í vefsjónvarpi Stöðvar 2 en þættirnir eru sýndir á Stöð 2 Sport á mánudagskvöldum. Besta deild karla Afturelding Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: LUÍH - Maggiball hjá Aftureldingu Afturelding á sviðið í fyrsta þætti nýrrar seríu af LUÍH, þar sem Baldur Sigurðsson heimsækir liðin í Bestu deildum karla og kvenna. Hann ræddi til að mynda við bræðurna Axel og Jökul, og pabba þeirra Andrés Guðmundsson. Í spjalli sínu við Magnús þjálfara spurði Baldur út í leikstíl Aftureldingar sem gárungarnir hafa kallað „Maggiball“, og sagði: „Það er mikið talað um Aftureldingu og leikstílinn sem þú varst að innleiða. Það hefur á ákveðinn hátt sett pressu á ykkur og þig sem þjálfara. Varstu einhvern tímann nálægt því að gefast upp?“ Aldrei nálægt því að breyta um stefnu Magnús var fljótur að svara: „Nei, alls ekki. Þetta snerist meira um að verða betri í því sem við erum góðir í. Það tók tíma. Við vorum líka með ungt lið, mikið með skólastráka sem voru að fara til Bandaríkjanna þannig að það losnaði um þetta í lok tímabils og gengið dalaði. Það voru ýmsar breytur sem maður vissi að þyrfti að laga til að þetta gengi upp. Við vorum aldrei nálægt því að fara að breyta því. Auðvitað höfum við í einstaka leikjum þurft að breyta til en heilt yfir höfum við reynt að verða betri í því sem við erum góðir í og ætlum að halda því áfram.“ Afturelding spilar sinn fyrsta leik í Bestu deild karla, þann fyrsta frá upphafi, laugardaginn 5. apríl þegar liðið sækir Breiðablik heim. Þar verður bróðir Magnúsar, Anton Ari, einmitt í marki heimamanna. Þáttinn má finna í heild sinni í vefsjónvarpi Stöðvar 2 en þættirnir eru sýndir á Stöð 2 Sport á mánudagskvöldum.
Besta deild karla Afturelding Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki