Íslenski boltinn

Hjarta­á­fallið stöðvar ekki Grétar Guð­john­sen

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Grétar Guðjohnsen á æfingu með félögum sínum í KR.
Grétar Guðjohnsen á æfingu með félögum sínum í KR.

Besta deildin hefur upphitun sína fyrir fótboltasumarið formlega í dag þegar fyrsta auglýsing deildarinnar fer í loftið.

Síðustu ár hefur verið búin til ein löng auglýsing fyrir deildirnar en í ár er farin sú leið að búa til nokkrar stuttar auglýsingar.

KR er í brennidepli í fyrstu auglýsingunni þar sem karakterinn Grétar Guðjohnsen, leikinn af Hjamma, fer á kostum. Mikilvægt er að horfa á auglýsinguna allt til enda.

Sjá má auglýsinguna hér að neðan en Vísir mun á næstunni birta allar hinar.

Klippa: Stikla fyrir Bestu deildina: Grétar Guðjohnsen æfir með KR



Fleiri fréttir

Sjá meira


×