14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2025 20:05 Sunna Dís (t.v.), sem býr á Akranesi og Þóra Lind, sem býr á höfuðborgarsvæðinu eru hér með tvo af hvolpunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er líf og fjör á heimili á Akranesi alla daga því þar eru fjórtán hundar og þrír kettir. Höfðingi hópsins er tíkin Korka, sem er með níu hvolpa á spena. Sjálf á hún fjórar þeirra en hina fimm tók hún að sér frá annarri tík, sem var svo veik að hún gat ekki hugsað um hvolpana sína. Já ef einhver tíman hefur verið talað um að fara í hundana þá á það svo sannarlega við á heimili í Jörundarholti á Akranesi þar sem eru nú 10 hvolpar og fjórir fullorðnir hundar. Kettirnir þrír voru ekki heima. En af hverju allir þessir hundar? „Svo ákváðum við að gera got og hún eignast hvolpana en verður svo lífshættulega veik. Þá tala ég við Sunnu vinkonu mína á Akranesi og við ákváðum að prófa að koma með hvolpana úr Reykjavík og vita hvort Korka myndi vilja vera með þá á spena, sem að gekk alveg ótrúlega vel, Þú sérð hópinn hvað hann er fallegur hérna, allir hressir og kátir,” segir Þóra Lind Karlsdóttir, eigandi tíkarinnar Ford Galaxy og rakkanna fimm, sem Korka tók að sér. Þetta er ótrúlega falleg saga, finnst þér það ekki? „Já, þetta er rosalega falleg saga. Við gátum ekki annað en sagt frá henni, bæði vinskapur dýra og manna og að þetta skyldi allt hafast af. Þetta gefur manni var svo hlýtt og gott í hjartað,” bætir Þóra Lind við.Korka, sem er íslenskur fjárhundur er dáð af öllum að hafa getað hugsað um níu hvolpa í einu og haft þá alla á spena. Hvolparnir ná ótrúlega vel saman þó þeir séu ekki af sama kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hún er ótrúleg og hún hefur alltaf haft ótrúlega mikið móðureðli. Og þegar fyrsti kettlingurinn flutti inn til okkar af því að það eru ekki bara 14 hundar á heimilinu okkar núna heldur líka þrír kettir og þá tók hún þann kettling að sér og fór að mjólka fyrir hann og allt. Þá var hún bara eins og hálfs árs. Þannig að hún er algjör mamma út í gegn og hefur staðið svo ótrúlega vel. Við erum svo þakklát fyrir hana,” segir Sunna Dís Jensdóttir hundaeigandi með meiru og íbúi á Akranesi. Hluti af hvolpunum á spena hjá Korku á Akranesi.Aðsend Akranes Hundar Gæludýr Dýr Kettir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Já ef einhver tíman hefur verið talað um að fara í hundana þá á það svo sannarlega við á heimili í Jörundarholti á Akranesi þar sem eru nú 10 hvolpar og fjórir fullorðnir hundar. Kettirnir þrír voru ekki heima. En af hverju allir þessir hundar? „Svo ákváðum við að gera got og hún eignast hvolpana en verður svo lífshættulega veik. Þá tala ég við Sunnu vinkonu mína á Akranesi og við ákváðum að prófa að koma með hvolpana úr Reykjavík og vita hvort Korka myndi vilja vera með þá á spena, sem að gekk alveg ótrúlega vel, Þú sérð hópinn hvað hann er fallegur hérna, allir hressir og kátir,” segir Þóra Lind Karlsdóttir, eigandi tíkarinnar Ford Galaxy og rakkanna fimm, sem Korka tók að sér. Þetta er ótrúlega falleg saga, finnst þér það ekki? „Já, þetta er rosalega falleg saga. Við gátum ekki annað en sagt frá henni, bæði vinskapur dýra og manna og að þetta skyldi allt hafast af. Þetta gefur manni var svo hlýtt og gott í hjartað,” bætir Þóra Lind við.Korka, sem er íslenskur fjárhundur er dáð af öllum að hafa getað hugsað um níu hvolpa í einu og haft þá alla á spena. Hvolparnir ná ótrúlega vel saman þó þeir séu ekki af sama kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hún er ótrúleg og hún hefur alltaf haft ótrúlega mikið móðureðli. Og þegar fyrsti kettlingurinn flutti inn til okkar af því að það eru ekki bara 14 hundar á heimilinu okkar núna heldur líka þrír kettir og þá tók hún þann kettling að sér og fór að mjólka fyrir hann og allt. Þá var hún bara eins og hálfs árs. Þannig að hún er algjör mamma út í gegn og hefur staðið svo ótrúlega vel. Við erum svo þakklát fyrir hana,” segir Sunna Dís Jensdóttir hundaeigandi með meiru og íbúi á Akranesi. Hluti af hvolpunum á spena hjá Korku á Akranesi.Aðsend
Akranes Hundar Gæludýr Dýr Kettir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira