Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. apríl 2025 09:52 Ása og Leo eiga fyrir einn dreng saman. Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved eiga von á sínu öðru barni saman. Hjónin tilkynntu í færslu á Instagram í gær að þau ættu von á dreng. Fyrir eiga Ása og Leo soninn Atlas, sem er fæddur í janúar árið 2022. Í færslunni má sjá fjölskylduna sitja við borð úti í snæviþakinni víðáttu á Vestfjörðum, með stóra hvíta köku fyrir framan sig. Þegar hjónin skáru kökuna kom í ljós að kakan væri blá að innan. „Við erum ekki sammála um kynið, ég er alveg sannfærð um að ég sé strákamamma,“ segir Ása sem hafði rétt fyrir sér. Leo hélt aftur á móti að þau ættu von á stelpu, sem var líka það sem hann hélt þegar þau áttu von á Atlasi. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Með milljón fylgjendur á samfélagsmiðlum Ása Steinars er einn stærsti áhrifavaldur Íslands og er með um 1,4 milljón fylgjendur á Instagram. Ása starfar við ljósmyndun og flakkar vítt og breitt um heiminn í starfi sínu og deilir því á samfélagsmiðlum sínum. Ása var í Íslandi í dag árið 2019 og var þá með um 130 þúsund fylgjendur. Þrátt fyrir það var hún ekki sérlega þekkt hér á landi. Síðan þá hefur fylgjendafjöldinn margfaldast og hún orðið að þekktari stærð hér á landi. Nýlega hefur Ása staðið í dómsmálum við bandaríska markaðsfyrirtækið Tripscout sem hafði notað og deilt efni hennar án hennar leyfis. Ása stefndi fyrirtækinu vegna brota á höfundarrétti og höfðaði fyrirtækið í kjölfarið gagnsókn á hendur henni. Gagnkröfum Tripscout var á endanum vísað frá en fyrra málið stendur enn yfir. Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Ása Steinars á von á barni Ása Steinars, áhrifavaldur og ferðaljósmyndari, og eiginmaður hennar, Leo Alsved, eiga von á sínu öðru barni. 26. febrúar 2025 20:21 Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved hafa fest kaup á einbýlishúsi við Steinás í Garðabæ. Hjónin greiddu 188 milljónir fyrir eignina. 20. nóvember 2024 11:31 Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Fyrir eiga Ása og Leo soninn Atlas, sem er fæddur í janúar árið 2022. Í færslunni má sjá fjölskylduna sitja við borð úti í snæviþakinni víðáttu á Vestfjörðum, með stóra hvíta köku fyrir framan sig. Þegar hjónin skáru kökuna kom í ljós að kakan væri blá að innan. „Við erum ekki sammála um kynið, ég er alveg sannfærð um að ég sé strákamamma,“ segir Ása sem hafði rétt fyrir sér. Leo hélt aftur á móti að þau ættu von á stelpu, sem var líka það sem hann hélt þegar þau áttu von á Atlasi. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Með milljón fylgjendur á samfélagsmiðlum Ása Steinars er einn stærsti áhrifavaldur Íslands og er með um 1,4 milljón fylgjendur á Instagram. Ása starfar við ljósmyndun og flakkar vítt og breitt um heiminn í starfi sínu og deilir því á samfélagsmiðlum sínum. Ása var í Íslandi í dag árið 2019 og var þá með um 130 þúsund fylgjendur. Þrátt fyrir það var hún ekki sérlega þekkt hér á landi. Síðan þá hefur fylgjendafjöldinn margfaldast og hún orðið að þekktari stærð hér á landi. Nýlega hefur Ása staðið í dómsmálum við bandaríska markaðsfyrirtækið Tripscout sem hafði notað og deilt efni hennar án hennar leyfis. Ása stefndi fyrirtækinu vegna brota á höfundarrétti og höfðaði fyrirtækið í kjölfarið gagnsókn á hendur henni. Gagnkröfum Tripscout var á endanum vísað frá en fyrra málið stendur enn yfir.
Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Ása Steinars á von á barni Ása Steinars, áhrifavaldur og ferðaljósmyndari, og eiginmaður hennar, Leo Alsved, eiga von á sínu öðru barni. 26. febrúar 2025 20:21 Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved hafa fest kaup á einbýlishúsi við Steinás í Garðabæ. Hjónin greiddu 188 milljónir fyrir eignina. 20. nóvember 2024 11:31 Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Ása Steinars á von á barni Ása Steinars, áhrifavaldur og ferðaljósmyndari, og eiginmaður hennar, Leo Alsved, eiga von á sínu öðru barni. 26. febrúar 2025 20:21
Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved hafa fest kaup á einbýlishúsi við Steinás í Garðabæ. Hjónin greiddu 188 milljónir fyrir eignina. 20. nóvember 2024 11:31
Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51