Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. apríl 2025 23:03 Hljómsveitin Geðbrigði sigraði Músiktilraunir 2025. Frá vinstri: Þórhildur Helga Pálsdóttir söngkona, Ásthildur Emma Ingileifardóttir bassaleikari, Agnes Ósk Ægisdóttir gítarleikari, Hraun Sigurgeirs trommuleikari. Músiktilraunir Hljómsveitin Geðbrigði bar sigur úr býtum á úrslitakvöldi Músiktilrauna í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin j. bear & the cubs og í því þriðja var Big Band Eyþórs. Atriðið sem vann símakosninguna var hljómsveitin Rown, og fékk hún fyrir vikið nafnbótina hljómsveit fólksins. „Fjörutíu og tvö frábær tónlistaratriði tóku þátt í Músíktilraunum 2025. Mikil fjölbreytni var í stefnum og stílum atriðanna og aðsókn á bæði undan- og úrslitakvöld var með eindæmum góð,“ segir í tilkynningu frá Músiktilraunum. Úrslitakvöld Músiktilrauna fór fram í Hörpu í kvöld þar sem tíu atriði kepptu til úrslita. Úrslit voru ákveðin annars vegar með dómnefnd og hins vegar símakosningu. Fjöldi þátttakanda fékk glæsileg verðlaun á borð við hljóðverstíma, spilamennsku á tónlistarhátíðum, flug með Icelandair, og úttekt í hljóðfæraverslunum. Öllum keppendum sem komust í úrslit er svo boðið í Hitakassan; námskeið sem haldið er af Hinu Húsinu, Tónlistarmiðstöð og Tónlistarborginni Reykjavík sem undirbýr fólk fyrir feril í tónlist. Einstaklingsverðlaun sem veitt voru á Músiktilraunum 2025 eru eftirfarandi: Söngvari Músíktilrauna Þórhildur Helga Pálsdóttir, Geðbrigði Gítarleikari Músíktilrauna Ísleifur Jónsson, Sót Bassaleikari Músíktilrauna Aliza Kato í Nógu gott og Kyrsa Hljómborðsleikari Músíktilrauna Eyþór Alexander Hallsson í Big Bandi Eyþórs Trommuleikari Músíktilrauna Þorsteinn Jónsson í Big Bandi Eyþórs Rafheili Músíktilrauna Lucas Joshua Snædal Garrison í LucasJoshua Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku Geðbrigði Höfundaverðlaun FTT j. bear & the cubs Tónlist Músíktilraunir Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
„Fjörutíu og tvö frábær tónlistaratriði tóku þátt í Músíktilraunum 2025. Mikil fjölbreytni var í stefnum og stílum atriðanna og aðsókn á bæði undan- og úrslitakvöld var með eindæmum góð,“ segir í tilkynningu frá Músiktilraunum. Úrslitakvöld Músiktilrauna fór fram í Hörpu í kvöld þar sem tíu atriði kepptu til úrslita. Úrslit voru ákveðin annars vegar með dómnefnd og hins vegar símakosningu. Fjöldi þátttakanda fékk glæsileg verðlaun á borð við hljóðverstíma, spilamennsku á tónlistarhátíðum, flug með Icelandair, og úttekt í hljóðfæraverslunum. Öllum keppendum sem komust í úrslit er svo boðið í Hitakassan; námskeið sem haldið er af Hinu Húsinu, Tónlistarmiðstöð og Tónlistarborginni Reykjavík sem undirbýr fólk fyrir feril í tónlist. Einstaklingsverðlaun sem veitt voru á Músiktilraunum 2025 eru eftirfarandi: Söngvari Músíktilrauna Þórhildur Helga Pálsdóttir, Geðbrigði Gítarleikari Músíktilrauna Ísleifur Jónsson, Sót Bassaleikari Músíktilrauna Aliza Kato í Nógu gott og Kyrsa Hljómborðsleikari Músíktilrauna Eyþór Alexander Hallsson í Big Bandi Eyþórs Trommuleikari Músíktilrauna Þorsteinn Jónsson í Big Bandi Eyþórs Rafheili Músíktilrauna Lucas Joshua Snædal Garrison í LucasJoshua Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku Geðbrigði Höfundaverðlaun FTT j. bear & the cubs
Tónlist Músíktilraunir Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira