Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2025 10:33 Fer í gegnum lífsleiðina í gegnum geymsluna. Það kannast eflaust margir við að opna geymsluna með tiltekt í huga en fallast algjörlega hendur. Jónína Óskarsdóttir, Nína eins og hún er kölluð, menningarmiðlari og bókasafnsvörður, var búin að vera með á dagskrá lengi að taka geymsluna í gegn þar sem hún komst einfaldlega ekki inn í hana lengur. En geymslutiltektin hennar Nínu er engin venjuleg tiltekt. Nína er ekki að henda eða grisja - hún er að varðveita og ætlar að skrá niður sitt lífshlaup út frá hlutunum í geymslunni. Vera eins konar fornleifafræðingur i eigin lífi. Réð vottaðan skipuleggjanda til verksins Nína fer svo sannarlega aðrar leiðir en flestir í geymslumálum. Hún réði til verksins eina vottaða skipuleggjandann á Íslandi, Virpi Jokinen, eiganda og stofnanda skipulagsþjónustunnar Á réttri hillu. Virpi tekur ekki til fyrir fólk. Hún opnar aldrei kassa eða skápa án leyfis. Hún kynnist sínum skjólstæðingum, þeirra þörfum og þrám og vinnur persónulegt skipulagsplan út frá því þar sem skjólstæðingurinn ræður för. Yfirleitt ber það góðan árangur, eins og í tilviki Nínu sem hefur komið ákveðnu skipulagi á í geymslunni með dyggri aðstoð Virpi. Í Íslandi í dag heimsækjum við Nínu á Birkimelnum og kíkjum í þessa ótrúlegu geymslu sem hefur að geyma alls kyns minjar úr lífi Nínu. Auk þess gefur Virpi góð ráð um hvernig er best að tækla geymsluna. Ísland í dag Húsráð Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Jónína Óskarsdóttir, Nína eins og hún er kölluð, menningarmiðlari og bókasafnsvörður, var búin að vera með á dagskrá lengi að taka geymsluna í gegn þar sem hún komst einfaldlega ekki inn í hana lengur. En geymslutiltektin hennar Nínu er engin venjuleg tiltekt. Nína er ekki að henda eða grisja - hún er að varðveita og ætlar að skrá niður sitt lífshlaup út frá hlutunum í geymslunni. Vera eins konar fornleifafræðingur i eigin lífi. Réð vottaðan skipuleggjanda til verksins Nína fer svo sannarlega aðrar leiðir en flestir í geymslumálum. Hún réði til verksins eina vottaða skipuleggjandann á Íslandi, Virpi Jokinen, eiganda og stofnanda skipulagsþjónustunnar Á réttri hillu. Virpi tekur ekki til fyrir fólk. Hún opnar aldrei kassa eða skápa án leyfis. Hún kynnist sínum skjólstæðingum, þeirra þörfum og þrám og vinnur persónulegt skipulagsplan út frá því þar sem skjólstæðingurinn ræður för. Yfirleitt ber það góðan árangur, eins og í tilviki Nínu sem hefur komið ákveðnu skipulagi á í geymslunni með dyggri aðstoð Virpi. Í Íslandi í dag heimsækjum við Nínu á Birkimelnum og kíkjum í þessa ótrúlegu geymslu sem hefur að geyma alls kyns minjar úr lífi Nínu. Auk þess gefur Virpi góð ráð um hvernig er best að tækla geymsluna.
Ísland í dag Húsráð Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira