Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2025 16:38 Aðalsteinn Leifsson fer fyrir hópnum. Vísir/Arnar Utanríkisráðherra hefur skipað nýjan samráðshóp þingmanna sem á að leggja grunn að öryggis- og varnarstefnu Íslands. Aðalsteinn Leifsson, varaþingmaður Viðreisnar og aðstoðarmaður ráðherra, hefur verið fenginn til að leiða hópinn. Í hópnum eru fulltrúar allra stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi; Dagur B. Eggertsson (Samfylking), Ingibjörg Davíðsdóttir (Miðflokkur), Pawel Bartoszek (Viðreisn), Sigurður Helgi Pálmason (Flokkur fólksins), Sigurður Ingi Jóhannsson (Framsókn) og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (Sjálfstæðisflokkur). Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að verkefni hópsins sé að móta heildstæða stefnu í öryggis- og varnarmálum, en slík stefna hafi aldrei áður verið sett fram með formlegum hætti hér á landi. „Áhersla verður lögð á að greina helstu öryggisáskoranir, skilgreina markmið Íslands í alþjóðlegu öryggissamstarfi og leggja mat á hvaða viðbúnað og getu þurfi að tryggja innanlands. Einnig verður horft til mögulegra breytinga á lagaumgjörð varnarmála,“ segir í tilkynningu. Utanríkisráðuneytið fer fyrir vinnunni í samvinnu við dómsmálaráðuneytið og aðrar viðeigandi stofnanir. Ráðgert er að leita álits sérfræðinga og hafa víðtækt samráð innanlands og utan. Hópnum er ætlað að ljúka störfum fyrir 21. maí 2025. Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Viðreisn Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Sjá meira
Í hópnum eru fulltrúar allra stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi; Dagur B. Eggertsson (Samfylking), Ingibjörg Davíðsdóttir (Miðflokkur), Pawel Bartoszek (Viðreisn), Sigurður Helgi Pálmason (Flokkur fólksins), Sigurður Ingi Jóhannsson (Framsókn) og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (Sjálfstæðisflokkur). Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að verkefni hópsins sé að móta heildstæða stefnu í öryggis- og varnarmálum, en slík stefna hafi aldrei áður verið sett fram með formlegum hætti hér á landi. „Áhersla verður lögð á að greina helstu öryggisáskoranir, skilgreina markmið Íslands í alþjóðlegu öryggissamstarfi og leggja mat á hvaða viðbúnað og getu þurfi að tryggja innanlands. Einnig verður horft til mögulegra breytinga á lagaumgjörð varnarmála,“ segir í tilkynningu. Utanríkisráðuneytið fer fyrir vinnunni í samvinnu við dómsmálaráðuneytið og aðrar viðeigandi stofnanir. Ráðgert er að leita álits sérfræðinga og hafa víðtækt samráð innanlands og utan. Hópnum er ætlað að ljúka störfum fyrir 21. maí 2025.
Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Viðreisn Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Sjá meira