Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. apríl 2025 11:35 Egill Þór Jónsson lést 20. desember síðastliðinn. Egill Þór Jónsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hlaut gullmerki Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, á árshátíð félasgins á föstudaginn. Egill Þór lést í desember eftir hetjulega baráttu við erfið veikindi. Árshátíð Heimdallar var haldin hátíðleg á Hótel Holt föstudaginn 11. apríl. Heimdellingar komu saman við borðhald á þessum sögulega stað til að fagna liðnu starfsári. Að vana var gullmerki Heimdallar veitt á árshátíðinni. Stjórn Heimdallar veitti Agli Þór, borgarfulltrúa og formanni Varðar sem lést þann 20. desember síðastliðinn, gullmerki Heimdallar. Júlíus Viggó Ólafsson, formaður Heimdallar, flutti ræðu þar sem hann tilkynnti ákvörðun stjórnar og heiðraði minningu Egils. „Egill Þór Jónsson er fyrirmynd okkar allra, Heimdellinga og þátttakanda í félagsstarfi. Hann gaf sig allan í starf sitt, fyrir sinni hugsjón og bættu samfélagi. Þeir sem þekktu hann lýsa honum sem góðum leiðtoga, vini, hróki alls fagnaðar á öllum mannamótum og manni allra, sem gat talað við alla, mótherja jafnt sem samherja. Við getum öll litið til hans sem dæmi um það hvernig við getum orðið betri í okkar þátttöku, starfi og þjónustu í félagsstarfi. Ef við komumst sem einstaklingar, í okkar baráttu fyrir sjálfstæðisstefnunni í íslensku samfélagi, með tærnar þar sem Egill hafði hælana, þá má segja að við höfum staðið okkur býsna vel,“ sagði Júlíus Viggó í ræðu sinni. Júlíus Viggó flytur ræðu sína. Meðal þeirra sem hafa hlotið gullmerki Heimdalls eru Davíð Oddsson, Jón Steinar Gunnlaugsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Bjarni Benediktsson, Ragnhildur Hjaltadóttir, Þorsteinn Pálsson og Sveinn R. Eyjólfsson. Heimdellingar búnir að taka vel til matar síns. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Árshátíð Heimdallar var haldin hátíðleg á Hótel Holt föstudaginn 11. apríl. Heimdellingar komu saman við borðhald á þessum sögulega stað til að fagna liðnu starfsári. Að vana var gullmerki Heimdallar veitt á árshátíðinni. Stjórn Heimdallar veitti Agli Þór, borgarfulltrúa og formanni Varðar sem lést þann 20. desember síðastliðinn, gullmerki Heimdallar. Júlíus Viggó Ólafsson, formaður Heimdallar, flutti ræðu þar sem hann tilkynnti ákvörðun stjórnar og heiðraði minningu Egils. „Egill Þór Jónsson er fyrirmynd okkar allra, Heimdellinga og þátttakanda í félagsstarfi. Hann gaf sig allan í starf sitt, fyrir sinni hugsjón og bættu samfélagi. Þeir sem þekktu hann lýsa honum sem góðum leiðtoga, vini, hróki alls fagnaðar á öllum mannamótum og manni allra, sem gat talað við alla, mótherja jafnt sem samherja. Við getum öll litið til hans sem dæmi um það hvernig við getum orðið betri í okkar þátttöku, starfi og þjónustu í félagsstarfi. Ef við komumst sem einstaklingar, í okkar baráttu fyrir sjálfstæðisstefnunni í íslensku samfélagi, með tærnar þar sem Egill hafði hælana, þá má segja að við höfum staðið okkur býsna vel,“ sagði Júlíus Viggó í ræðu sinni. Júlíus Viggó flytur ræðu sína. Meðal þeirra sem hafa hlotið gullmerki Heimdalls eru Davíð Oddsson, Jón Steinar Gunnlaugsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Bjarni Benediktsson, Ragnhildur Hjaltadóttir, Þorsteinn Pálsson og Sveinn R. Eyjólfsson. Heimdellingar búnir að taka vel til matar síns.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira