„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Hinrik Wöhler skrifar 14. apríl 2025 22:11 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, náði ekki að krækja í stig í Garðabænum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var svekktur eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni. Leikurinn var jafn á flestum vígstöðum og segir Jón Þór að þetta hefði getað dottið báðum megin. Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var svekktur eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni. Leikurinn var jafn á flestum vígstöðum og segir Jón Þór að þetta hefði getað dottið báðum megin. „Þetta féll þeirra megin. Mér fannst ógeðslega svekkjandi að tapa þessum leik, þetta var 50/50 leikur út í gegn. Stjarnan kemst tvisvar yfir í leiknum og í hvorugt skiptið með tök á leiknum, þetta féll með þeim. Mínir menn geta borið höfuðið hátt og gerðu allt sem þeir gátu til þess að fá eitthvað út úr þessum leik. Við sannarlega fengum færi til þess en það gekk ekki í dag,“ sagði Jón Þór í viðtali eftir tapleikinn í Garðabæ. Það blés kröftulega á Samsung-vellinum í kvöld og segir Jón Þór að það hafi haft talsverð áhrif á leikinn. Hann er þó sáttur með frammistöðuna og baráttuna hjá leikmönnum sínum í kvöld. „Mér finnst við geta borið höfuðið hátt og margar fínar sóknir. Við sköpum fín færi í þessum leik til að skora fleiri mörk. Vindurinn hafði töluverð áhrif á leikinn en engu síður fengu við margar fínar sóknir í þessum leik og mörkin hefðu getað orðið fleiri,“ bætti Jón Þór við. Haukur Andri Haraldsson var með sprækustu leikmönnum ÍA á vellinum í kvöld en lét reka sig út af eftir að hafa fengið tvö gul spjöld. Skagamenn verða þar af leiðandi án hans í næsta deildarleik. „Þetta var óþarfi, bæði hjá Hauk, hann hefði ekki þurft að brjóta í þessari stöðu. Mér fannst einnig dómarinn geta sleppt því líka að gefa honum spjald fyrir það. Það þýðir ekki að pæla í því og auðvitað kostar það að hann spilar ekki næsta leik með okkur en við erum með stóran hóp og það kemur maður í manns stað,“ sagði Jón Þór um seinna gula spjald Hauks Andra. Að lokum var Jón Þór spurður hvort búast mætti við einhverjum hreyfingum á leikmannahóp ÍA áður en félagsskiptaglugginn lokar 29. apríl. „Ég á ekki von á því, nei,“ sagði Jón Þór að lokum. Besta deild karla ÍA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var svekktur eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni. Leikurinn var jafn á flestum vígstöðum og segir Jón Þór að þetta hefði getað dottið báðum megin. „Þetta féll þeirra megin. Mér fannst ógeðslega svekkjandi að tapa þessum leik, þetta var 50/50 leikur út í gegn. Stjarnan kemst tvisvar yfir í leiknum og í hvorugt skiptið með tök á leiknum, þetta féll með þeim. Mínir menn geta borið höfuðið hátt og gerðu allt sem þeir gátu til þess að fá eitthvað út úr þessum leik. Við sannarlega fengum færi til þess en það gekk ekki í dag,“ sagði Jón Þór í viðtali eftir tapleikinn í Garðabæ. Það blés kröftulega á Samsung-vellinum í kvöld og segir Jón Þór að það hafi haft talsverð áhrif á leikinn. Hann er þó sáttur með frammistöðuna og baráttuna hjá leikmönnum sínum í kvöld. „Mér finnst við geta borið höfuðið hátt og margar fínar sóknir. Við sköpum fín færi í þessum leik til að skora fleiri mörk. Vindurinn hafði töluverð áhrif á leikinn en engu síður fengu við margar fínar sóknir í þessum leik og mörkin hefðu getað orðið fleiri,“ bætti Jón Þór við. Haukur Andri Haraldsson var með sprækustu leikmönnum ÍA á vellinum í kvöld en lét reka sig út af eftir að hafa fengið tvö gul spjöld. Skagamenn verða þar af leiðandi án hans í næsta deildarleik. „Þetta var óþarfi, bæði hjá Hauk, hann hefði ekki þurft að brjóta í þessari stöðu. Mér fannst einnig dómarinn geta sleppt því líka að gefa honum spjald fyrir það. Það þýðir ekki að pæla í því og auðvitað kostar það að hann spilar ekki næsta leik með okkur en við erum með stóran hóp og það kemur maður í manns stað,“ sagði Jón Þór um seinna gula spjald Hauks Andra. Að lokum var Jón Þór spurður hvort búast mætti við einhverjum hreyfingum á leikmannahóp ÍA áður en félagsskiptaglugginn lokar 29. apríl. „Ég á ekki von á því, nei,“ sagði Jón Þór að lokum.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti