Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 08:00 Rory McIlroy sést hér kominn í græna jakkann en til hliðar má sjá hann í þessu skemmtilega viðtali fyrir svo mörgum árum síðan. Getty/Harry How/Skjámynd/BBC Stórskemmtileg gömul viðtöl við Mastersmeistarann Rory McIlroy segja mikið til um á hvernig vegferð þessi stórbrotni kylfingur hefur verið á. Ellefu ára bið McIlroy eftir risatitli lauk um helgina því norður-írski kylfingurinn náði að klára alslemmu golfsins á Augusta vellinum á sunnudagskvöldið. Norður-Írinn var ekkert að ljúga þegar hann talaði um að æskudraumur sinn væri þarna að rætast. Í tilefni af sigri McIlroy á Mastersmótinu þá gróf Breska ríkisútvarpið upp gamalt viðtal við Rory þegar hann var aðeins níu ára gamall og þegar farinn að vekja athygli á golfvellinum. Það er sérstaklega gaman að sjá þetta viðtal núna þegar Rory er búinn að tryggja sér sæti í fámennum hópi þeirra sem hafa unnið öll fjögur risamótin. View this post on Instagram A post shared by BBC Northern Ireland (@bbcni) McIlroy var þarna nýkominn heim til Norður-Írlands frá Miami í Bandaríkjunum þar sem hann varð heimsmeistari tíu ára og yngri. Þjálfari hans sagði frá því að hann æfði sig á hverjum degi og markmiðin voru skýr þegar rætt var við strákinn sjálfan. „Ég ætla að verða atvinnumaður og vinna öll risamótin,“ sagði Rory kokhraustur. Viðtalið og fréttina má sjá hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá þegar strákurinn kominn í sjónvarpsþátt. Þar frétti þáttarstjórnandi af því að strákurinn væri að æfa sig heima hjá sér með því að vippa í þvottavél móður sinnar. Hann lét Rory leika það eftir fyrir myndavélarnar sem og hann gerði. Það má sjá það myndband líka hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy er alveg tilbúinn að mæta í nýja græna jakkanum sínum á leik hjá Manchester United á næstunni ef það myndi veita uppáhaldsfótboltaliði hans innblástur. 14. apríl 2025 14:00 Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tryggði sér sigur í Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi eftir dramatískan sigur í umspili. 14. apríl 2025 11:33 Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Rory McIlroy viðurkenndi að hann var farinn að hugsa um það hvort að það kæmi kannski aldrei að honum eftir að hafa beðið í ellefu ár eftir að fullkomna alslemmu golfsins. Í gærkvöldi komst hann loksins í græna jakkann eftirsótta og hefur því unnið öll risamótin á ferli sínum. 14. apríl 2025 08:46 Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Ellefu ára bið McIlroy eftir risatitli lauk um helgina því norður-írski kylfingurinn náði að klára alslemmu golfsins á Augusta vellinum á sunnudagskvöldið. Norður-Írinn var ekkert að ljúga þegar hann talaði um að æskudraumur sinn væri þarna að rætast. Í tilefni af sigri McIlroy á Mastersmótinu þá gróf Breska ríkisútvarpið upp gamalt viðtal við Rory þegar hann var aðeins níu ára gamall og þegar farinn að vekja athygli á golfvellinum. Það er sérstaklega gaman að sjá þetta viðtal núna þegar Rory er búinn að tryggja sér sæti í fámennum hópi þeirra sem hafa unnið öll fjögur risamótin. View this post on Instagram A post shared by BBC Northern Ireland (@bbcni) McIlroy var þarna nýkominn heim til Norður-Írlands frá Miami í Bandaríkjunum þar sem hann varð heimsmeistari tíu ára og yngri. Þjálfari hans sagði frá því að hann æfði sig á hverjum degi og markmiðin voru skýr þegar rætt var við strákinn sjálfan. „Ég ætla að verða atvinnumaður og vinna öll risamótin,“ sagði Rory kokhraustur. Viðtalið og fréttina má sjá hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá þegar strákurinn kominn í sjónvarpsþátt. Þar frétti þáttarstjórnandi af því að strákurinn væri að æfa sig heima hjá sér með því að vippa í þvottavél móður sinnar. Hann lét Rory leika það eftir fyrir myndavélarnar sem og hann gerði. Það má sjá það myndband líka hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy er alveg tilbúinn að mæta í nýja græna jakkanum sínum á leik hjá Manchester United á næstunni ef það myndi veita uppáhaldsfótboltaliði hans innblástur. 14. apríl 2025 14:00 Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tryggði sér sigur í Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi eftir dramatískan sigur í umspili. 14. apríl 2025 11:33 Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Rory McIlroy viðurkenndi að hann var farinn að hugsa um það hvort að það kæmi kannski aldrei að honum eftir að hafa beðið í ellefu ár eftir að fullkomna alslemmu golfsins. Í gærkvöldi komst hann loksins í græna jakkann eftirsótta og hefur því unnið öll risamótin á ferli sínum. 14. apríl 2025 08:46 Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy er alveg tilbúinn að mæta í nýja græna jakkanum sínum á leik hjá Manchester United á næstunni ef það myndi veita uppáhaldsfótboltaliði hans innblástur. 14. apríl 2025 14:00
Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tryggði sér sigur í Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi eftir dramatískan sigur í umspili. 14. apríl 2025 11:33
Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Rory McIlroy viðurkenndi að hann var farinn að hugsa um það hvort að það kæmi kannski aldrei að honum eftir að hafa beðið í ellefu ár eftir að fullkomna alslemmu golfsins. Í gærkvöldi komst hann loksins í græna jakkann eftirsótta og hefur því unnið öll risamótin á ferli sínum. 14. apríl 2025 08:46
Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45