Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. apríl 2025 22:05 Frú Vigdís Finnbogadóttir fagnar 95 ára afmæli í dag. Vísir/Ívar Fannar Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, fagnar í dag 95 ára afmæli sínu. Af því tilefni var gefin út bókin Frönsk framúrstefna; Sartre, Genet, Tardieu en í bókinni má finna þýðingar Vigdísar á þremur leikritum. Leikritin eru Læstar dyr eftir Jean-Paul Sartre, Vinnukonurnar eftir Jean Genet og Ég er kominn til að fá upplýsingar eftir Jean Tardieu. Verkin þrjú þýddi Vigdís á árunum 1961 til 1966, tvö fyrri leikritin fyrir leikhópinn Grímu og það þriðja fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Fámennt útgáfuhóf var haldið í Veröld Vigdísar í dag þar sem afmælisbarnið mætti auk Höllu Tómasdóttur forseta. Bókin er gefin út með styrk frá Styrktarsjóði Vigdísar Finnbogadóttur og Miðstöð íslenskra bókmennta. Guðrún Kristinsdóttir, Irma Erlingsdóttir og Ásdís R. Magnúsdóttir eru ritstjórar. Eins var í dag opnuð sýning, Skrúði Vigdísar, í Loftskeytastöðinni, þar sem skoða má hátíðarklæðnað forsetans fyrrverandi en eins og flestir vita var hún fyrsta konan til að vera lýðræðislega kjörinn þjóðhöfðingi. Vigdís Finnbogadóttir Leikhús Menning Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira
Leikritin eru Læstar dyr eftir Jean-Paul Sartre, Vinnukonurnar eftir Jean Genet og Ég er kominn til að fá upplýsingar eftir Jean Tardieu. Verkin þrjú þýddi Vigdís á árunum 1961 til 1966, tvö fyrri leikritin fyrir leikhópinn Grímu og það þriðja fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Fámennt útgáfuhóf var haldið í Veröld Vigdísar í dag þar sem afmælisbarnið mætti auk Höllu Tómasdóttur forseta. Bókin er gefin út með styrk frá Styrktarsjóði Vigdísar Finnbogadóttur og Miðstöð íslenskra bókmennta. Guðrún Kristinsdóttir, Irma Erlingsdóttir og Ásdís R. Magnúsdóttir eru ritstjórar. Eins var í dag opnuð sýning, Skrúði Vigdísar, í Loftskeytastöðinni, þar sem skoða má hátíðarklæðnað forsetans fyrrverandi en eins og flestir vita var hún fyrsta konan til að vera lýðræðislega kjörinn þjóðhöfðingi.
Vigdís Finnbogadóttir Leikhús Menning Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira