„Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2025 20:05 Fúsi, eða Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson eins og hann heitir fullu nafni með leikstjóra sýningar og vini sínum, Agnar Jóni Egilssyni, sem er alltaf kallaður Aggi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Síðustu sýningar á verðlaunaleiksýningunni „Fúsi, aldur og fyrri störf“ verða á Sólheimum í Grímsnesi um helgina en sýningin fékk fjórar tilnefningar til Grímunnar á síðasta ári, meðal annars sem sýning ársins. Í sýningunni fer Fúsi yfir ævi sína og valin atriði úr fjölbreyttu lífi hans eru færð í leik- og söngbúning með aðstoð leikara og söngvara. Sýningin byggir á viðtölum við Fúsa, sem Agnar Jón, frændi hans og leikstjóri sýningarinnar tók við hann á meðan covid faraldrinum stóð. Fúsi er 61 árs í dag, býr á höfuðborgarsvæðinu og er alltaf hress og kátur og lætur fötlun sína ekki trufla sig. Og hver er þessi Fúsi? „Bara ég,” segir Fúsi kampakátur. „Fúsi er hetja, Fúsi fer einhvern vegin í gegnum lífið með miklum húmor og hann er náttúrulega búin að lenda í öllum andskotanum. Og hann einhvern vegin tekst alltaf á það með rosalegum krafti og bjartsýni. Hann er bara fyrirmynd í mínu lífi,” segir Aggi, leikstjóri sýningarinnar og bætir við. „Og þetta er náttúrulega líka í fyrsta skipti, sem fatlaður maður býr til söguna sína, er á sviðinu og á höfundarrétt að öllu saman sjálfur,” Leikararnir Bergur Þór Ingólfsson og Halldóra Geirharðsdóttir, taka þátt í sýningunni, ásamt Pálma J. Sigurhjartarsyni, sem sér um tónlistina. Þau eru hér með Fúsa og Agga til í slaginn fyrir sýningarnar um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reynir Pétur þekkir Fúsa vel og hvetur alla, sem vettlingi geta valdið að mæta á Sólheima um helgina. Fyrsta sýningin var í dag, sumardaginn fyrsta og svo er sýning á laugardag og sunnudag. „Heyrðu, hann kemur hérna 1973 og verður hérna til 1981, átta ár og hana nú.Fúsi er algjör perla,” segir Reynir Pétur. Hér má sjá allt um sýningarnar um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að panta miða á sýningarnar um helgina Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Málefni fatlaðs fólks Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Í sýningunni fer Fúsi yfir ævi sína og valin atriði úr fjölbreyttu lífi hans eru færð í leik- og söngbúning með aðstoð leikara og söngvara. Sýningin byggir á viðtölum við Fúsa, sem Agnar Jón, frændi hans og leikstjóri sýningarinnar tók við hann á meðan covid faraldrinum stóð. Fúsi er 61 árs í dag, býr á höfuðborgarsvæðinu og er alltaf hress og kátur og lætur fötlun sína ekki trufla sig. Og hver er þessi Fúsi? „Bara ég,” segir Fúsi kampakátur. „Fúsi er hetja, Fúsi fer einhvern vegin í gegnum lífið með miklum húmor og hann er náttúrulega búin að lenda í öllum andskotanum. Og hann einhvern vegin tekst alltaf á það með rosalegum krafti og bjartsýni. Hann er bara fyrirmynd í mínu lífi,” segir Aggi, leikstjóri sýningarinnar og bætir við. „Og þetta er náttúrulega líka í fyrsta skipti, sem fatlaður maður býr til söguna sína, er á sviðinu og á höfundarrétt að öllu saman sjálfur,” Leikararnir Bergur Þór Ingólfsson og Halldóra Geirharðsdóttir, taka þátt í sýningunni, ásamt Pálma J. Sigurhjartarsyni, sem sér um tónlistina. Þau eru hér með Fúsa og Agga til í slaginn fyrir sýningarnar um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reynir Pétur þekkir Fúsa vel og hvetur alla, sem vettlingi geta valdið að mæta á Sólheima um helgina. Fyrsta sýningin var í dag, sumardaginn fyrsta og svo er sýning á laugardag og sunnudag. „Heyrðu, hann kemur hérna 1973 og verður hérna til 1981, átta ár og hana nú.Fúsi er algjör perla,” segir Reynir Pétur. Hér má sjá allt um sýningarnar um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að panta miða á sýningarnar um helgina
Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Málefni fatlaðs fólks Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira