Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. maí 2025 10:12 Erika er rísandi stjarna sem hnefaleikakona og sem áhrifavaldur. Ljósmynd/ Róbert Arnar Erika Nótt Einarsdóttir, átján ára íslensk hnefaleikakona, er rísandi stjarna bæði í hnefaleikaheiminum og á samfélagsmiðlum. Hún hefur vakið mikla athygli á TikTok síðustu misseri, og ekki síst á alþjóðavettvangi eftir að hún tók þátt í streymi bandaríska áhrifavaldsins Adins Ross. Fylgjendahópur hennar hefur vaxið hratt og er hún komin með yfir 47 þúsund fylgjendur á TikTok og yfir 38 þúsund á Instagram. Erika gerði garðinn frægan árið 2024 þegar hún varð fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, aðeins sautján ára gömul. Nú stefnir hún ótrauð að því að gerast atvinnumaður í greininni. @erikanightnight Going home with a boxer #boxing🥊 ♬ original sound - Erika Night Áhrifavaldar takar yfir boxið Í nýlegu viðtali í morgunþættinum Brennslan á FM957 ræddi Erika Nótt við Egil Ploder og Aron Mola um framtíðaráform sín sem íþróttakona. Þar kom einnig til umræðu hvernig samfélagsmiðlar og áhrifavaldar hafa breytt landslagi bardagaíþrótta á síðustu árum. Aron benti á að UFC hafi á undanförnum árum tekið yfir svið hefðbundins box, en nú séu það svokallaðir áhrifavaldabardagar sem vekji nýjan áhuga á hnefaleikum. Erika tók undir þau orð: „Það hafa ekki margir horft á hefðbundið box í langan tíma, en nú eru það áhrifavaldar, ekki hefðbundnir boxarar, sem eru að ná mestum vinsældum.“ Þá sagðist hún opin fyrir því að keppa við áhrifavalda utan hefðbundinna íþrótta, til dæmis úr samfélagsmiðlum eins og OnlyFans. „OnlyFans-stelpurnar eru þar sem peningarnir eru,“ sagði Erika og hló. Aron hvatti hana til að nýta sér tækifærin sem þróunin er að bjóða upp: „Farðu í sem flesta bardaga, berðu þær og græddu á þessu!“ @bex.clips Adin Ross might get her on his next Boxing Event 😳👀 || #adinross #ximena #erikanight ♬ original sound - bex.clips Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Brennslan FM957 Box Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Erika gerði garðinn frægan árið 2024 þegar hún varð fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, aðeins sautján ára gömul. Nú stefnir hún ótrauð að því að gerast atvinnumaður í greininni. @erikanightnight Going home with a boxer #boxing🥊 ♬ original sound - Erika Night Áhrifavaldar takar yfir boxið Í nýlegu viðtali í morgunþættinum Brennslan á FM957 ræddi Erika Nótt við Egil Ploder og Aron Mola um framtíðaráform sín sem íþróttakona. Þar kom einnig til umræðu hvernig samfélagsmiðlar og áhrifavaldar hafa breytt landslagi bardagaíþrótta á síðustu árum. Aron benti á að UFC hafi á undanförnum árum tekið yfir svið hefðbundins box, en nú séu það svokallaðir áhrifavaldabardagar sem vekji nýjan áhuga á hnefaleikum. Erika tók undir þau orð: „Það hafa ekki margir horft á hefðbundið box í langan tíma, en nú eru það áhrifavaldar, ekki hefðbundnir boxarar, sem eru að ná mestum vinsældum.“ Þá sagðist hún opin fyrir því að keppa við áhrifavalda utan hefðbundinna íþrótta, til dæmis úr samfélagsmiðlum eins og OnlyFans. „OnlyFans-stelpurnar eru þar sem peningarnir eru,“ sagði Erika og hló. Aron hvatti hana til að nýta sér tækifærin sem þróunin er að bjóða upp: „Farðu í sem flesta bardaga, berðu þær og græddu á þessu!“ @bex.clips Adin Ross might get her on his next Boxing Event 😳👀 || #adinross #ximena #erikanight ♬ original sound - bex.clips Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Brennslan FM957 Box Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira